Ferðuðust til tunglsins til að spila leiki íslenska fótboltasumarsins Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2021 09:32 KA-menn ferðuðust um 8.500 kílómetra í sumar en Blikar þurftu lítið að ferðast. vísir/Hulda Margrét Á meðan að KA-menn þurftu að ferðast samtals um 8.500 kílómetra til að spila leiki sína í efstu deild karla í fótbolta í sumar þurftu Íslandsmeistarar Víkings aðeins að ferðast 1.000 kílómetra. Liðin á Austfjörðum þurftu þó að ferðast lengst allra þetta fótboltasumar. Þetta kemur fram í forvitnilegri samantekt Byggðastofnunar. Þar segir að samtals hafi íslensk fótboltalið í meistaraflokki karla og kvenna ferðast ríflega 413 þúsund kílómetra til að spila deildarleiki á útivöllum og komast aftur heim, á nýafstöðnu keppnistímabili. Á það er bent að það jafngildi ferð aðra leið til tunglsins og rúmlega það. Í tölum Byggðastofnunar er gert ráð fyrir því að liðin ferðist akandi í leiki og að þau spili sína heimaleiki alltaf á sínum aðalheimavelli. Mest er um ferðalög í 2. og 3. deild karla, og 2. deild kvenna, þar sem liðin dreifast vel um landið. Í efstu deild karla var einsleitnin ansi mikil hvað varðar staðsetningu liða og einu ferðalögin sem kröfðust meira en klukkutíma aksturs voru vegna leikja KA. Í tölum Byggðastofnunar er auk þess ekki horft til þess að KA þurfti fjórum sinnum að ferðast til Dalvíkur til að spila heimaleiki. Í efstu deild kvenna voru hins vegar Tindastóll, Þór/KA, ÍBV, Selfoss og Keflavík öll utan höfuðborgarsvæðisins. Unnu 2. deild og ferðuðust mest allra liða á Íslandi Á toppnum yfir ferðalög í sumar, líkt og í 2. deild kvenna, endaði sameinað lið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis Fáskrúðsfirði. Hér má sjá tíu ferðaglöðustu liðin samkvæmt lista Byggðastofnunar: Liðin tíu sem ferðuðust mest í sumar: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir – í 2. deild kvenna - 12.020 km. Leiknir Fáskrúðsfirði – í 2. deild karla – 11.336 km. Fjarðabyggð í 2. deild karla – 11.336 km. Einherji á Vopnafirði í 2. deild kvenna – 10.852 km. Einherji á Vopnafirði í 3. deild karla – 10.602 km. Höttur/Huginn á Egilsstöðum og Seyðisfirði í 3 deild karla – 10.596 km. Vestri á Ísafirði í 1. deild karla – 9.584 km. Þór Akureyri í 1. deild karla – 9.210 km. Sindri á Hornafirði í 3. deild karla – 9.160 km Völsungur á Húsavík í 2. deild karla – 8.538 km. Hér að neðan má svo sjá færslu Byggðastofnunar í heild sinni. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Sjá meira
Þetta kemur fram í forvitnilegri samantekt Byggðastofnunar. Þar segir að samtals hafi íslensk fótboltalið í meistaraflokki karla og kvenna ferðast ríflega 413 þúsund kílómetra til að spila deildarleiki á útivöllum og komast aftur heim, á nýafstöðnu keppnistímabili. Á það er bent að það jafngildi ferð aðra leið til tunglsins og rúmlega það. Í tölum Byggðastofnunar er gert ráð fyrir því að liðin ferðist akandi í leiki og að þau spili sína heimaleiki alltaf á sínum aðalheimavelli. Mest er um ferðalög í 2. og 3. deild karla, og 2. deild kvenna, þar sem liðin dreifast vel um landið. Í efstu deild karla var einsleitnin ansi mikil hvað varðar staðsetningu liða og einu ferðalögin sem kröfðust meira en klukkutíma aksturs voru vegna leikja KA. Í tölum Byggðastofnunar er auk þess ekki horft til þess að KA þurfti fjórum sinnum að ferðast til Dalvíkur til að spila heimaleiki. Í efstu deild kvenna voru hins vegar Tindastóll, Þór/KA, ÍBV, Selfoss og Keflavík öll utan höfuðborgarsvæðisins. Unnu 2. deild og ferðuðust mest allra liða á Íslandi Á toppnum yfir ferðalög í sumar, líkt og í 2. deild kvenna, endaði sameinað lið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis Fáskrúðsfirði. Hér má sjá tíu ferðaglöðustu liðin samkvæmt lista Byggðastofnunar: Liðin tíu sem ferðuðust mest í sumar: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir – í 2. deild kvenna - 12.020 km. Leiknir Fáskrúðsfirði – í 2. deild karla – 11.336 km. Fjarðabyggð í 2. deild karla – 11.336 km. Einherji á Vopnafirði í 2. deild kvenna – 10.852 km. Einherji á Vopnafirði í 3. deild karla – 10.602 km. Höttur/Huginn á Egilsstöðum og Seyðisfirði í 3 deild karla – 10.596 km. Vestri á Ísafirði í 1. deild karla – 9.584 km. Þór Akureyri í 1. deild karla – 9.210 km. Sindri á Hornafirði í 3. deild karla – 9.160 km Völsungur á Húsavík í 2. deild karla – 8.538 km. Hér að neðan má svo sjá færslu Byggðastofnunar í heild sinni.
Liðin tíu sem ferðuðust mest í sumar: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir – í 2. deild kvenna - 12.020 km. Leiknir Fáskrúðsfirði – í 2. deild karla – 11.336 km. Fjarðabyggð í 2. deild karla – 11.336 km. Einherji á Vopnafirði í 2. deild kvenna – 10.852 km. Einherji á Vopnafirði í 3. deild karla – 10.602 km. Höttur/Huginn á Egilsstöðum og Seyðisfirði í 3 deild karla – 10.596 km. Vestri á Ísafirði í 1. deild karla – 9.584 km. Þór Akureyri í 1. deild karla – 9.210 km. Sindri á Hornafirði í 3. deild karla – 9.160 km Völsungur á Húsavík í 2. deild karla – 8.538 km.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð