Tíu greindust smitaðir á Reyðarfirði og skólum lokað Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2021 08:32 Frá Reyðarfirði. Ráðist var í fjöldasýnatöku eftir að grunur kom upp um smit í Grunnskóla Reyðarfjarðar í gær. Vísir/Vilhelm Alls greindust tíu manns með kórónuveiruna á Reyðarfirði eftir fjöldasýnatöku gærdagsins sem ráðist var í eftir að grunur kom upp um smit í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Skólum verður áfram lokað í dag á meðan smitrakning stendur yfir. Í tilkynningu frá lögreglu segir að bæði séu staðfest smit í Grunnskóla Reyðarfjarðar og á Leikskólanum Lyngholti. „Að höfðu samráði við smitrakningateymið var ákveðið að hafa bæði grunnskólann og leikskólann lokaðan í dag meðan unnið er að smitrakningu. Í dag kl. 12 verður boðið upp á sýnatöku fyrir starfsfólk leikskólans og öll börn á leikskólanum. Mikilvægt er að vera búin að bóka sýnatöku á heilsuvera.is og sýna strikamerki til að sýnatakan gangi hratt og vel fyrir sig. Foreldar bóki einnig fyrir börn sín með sama hætti. Þeir sem þurfa aðstoð er bent á símanúmer heilsugæslunnar, 470-1420. Aðrir sem óska eftir sýnatöku eru einnig velkomnir. Það á við um systkini, foreldra, ættingja eða aðra sem hafa verið í nánum tengslum við smitaðan einstakling. Allir sem mæta í sýnatöku kl. 12 þurfa þó að vera komnir með strikamerki í símann, það flýtir fyrir afgreiðslu. Aðgerðastjórn vill hvetja til ítrustu varkárni í ljósi aðstæðna. Nú er ljóst að mikill fjöldi smita hefur greinst og því mikilvægt að við náum að kortleggja smitin og hefta útbreiðslu sem fyrst. Mikilvægt er að mæta ekki til vinnu ef einkenni gera vart við sig, halda sig þá heima og bóka sýnatöku á heilsuvera. Bíða niðurstöðu heima við og fara áfram að öllu með gát, jafnvel þó niðurstaðan reynist neikvæð,“ segir í tilkynningunni frá lögreglu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Leikskólar Grunnskólar Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Innlent Fleiri fréttir Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Sjá meira
Í tilkynningu frá lögreglu segir að bæði séu staðfest smit í Grunnskóla Reyðarfjarðar og á Leikskólanum Lyngholti. „Að höfðu samráði við smitrakningateymið var ákveðið að hafa bæði grunnskólann og leikskólann lokaðan í dag meðan unnið er að smitrakningu. Í dag kl. 12 verður boðið upp á sýnatöku fyrir starfsfólk leikskólans og öll börn á leikskólanum. Mikilvægt er að vera búin að bóka sýnatöku á heilsuvera.is og sýna strikamerki til að sýnatakan gangi hratt og vel fyrir sig. Foreldar bóki einnig fyrir börn sín með sama hætti. Þeir sem þurfa aðstoð er bent á símanúmer heilsugæslunnar, 470-1420. Aðrir sem óska eftir sýnatöku eru einnig velkomnir. Það á við um systkini, foreldra, ættingja eða aðra sem hafa verið í nánum tengslum við smitaðan einstakling. Allir sem mæta í sýnatöku kl. 12 þurfa þó að vera komnir með strikamerki í símann, það flýtir fyrir afgreiðslu. Aðgerðastjórn vill hvetja til ítrustu varkárni í ljósi aðstæðna. Nú er ljóst að mikill fjöldi smita hefur greinst og því mikilvægt að við náum að kortleggja smitin og hefta útbreiðslu sem fyrst. Mikilvægt er að mæta ekki til vinnu ef einkenni gera vart við sig, halda sig þá heima og bóka sýnatöku á heilsuvera. Bíða niðurstöðu heima við og fara áfram að öllu með gát, jafnvel þó niðurstaðan reynist neikvæð,“ segir í tilkynningunni frá lögreglu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Leikskólar Grunnskólar Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Innlent Fleiri fréttir Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Sjá meira