Emma Raducanu skrifar sig á spjöld sögunnar | Sigraði Opna bandaríska meistaramótið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 22:46 Emma Raducanu í úrslitaleiknum EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Emma Raducanu, 18 ára breskum tennisleikara hefur tekist hið ómögulega. Hún fór frá því að þurfa að vinna sér inn þátttökurétt á á úrtökumóti í það að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Ótrúleg saga. Raducanu sigraði í kvöld hina kanadísku Leylah Fernandez í tveimur settum, 6-4 og 6-3 en samanlagður aldur þeirra tveggja er 37 ár. Merkileg staðreynd og er þetta fyrsti úrslitaleikurinn á stórmóti þar sem báðir keppendur eru á táningsaldri síðan Serena Williams og Martina Hingis mættust árið 1999. Enn ótrúlegri er saga Raducanu fyrir mótið. Hún var í 150. sæti heimslistans fyrir mótið og þurfti sem fyrr segir að vinna sér í þátttökurétt á mótinu í gegnum úrtökumót. Hún er fyrsta breska konan í 44 ár sem kemst í úrslit á risamóti, eða síðan Virginia Wade gerði það árið 1977. It's a teenage dream @leylahfernandez | @EmmaRaducanu pic.twitter.com/QG5QfeKdUK— US Open Tennis (@usopen) September 11, 2021 Raducanu fór í gegnum alla keppnina á einstaklega öruggan hátt. Hún einfaldlega tapaði ekki einu einasta setti gegn þeim níu andstæðingum sem hún keppti við. Frábær árangur hjá Raducanu og vonandi fá áhorfendur að sjá enn meira af henni á næstu árum. Tennis Bretland Bandaríkin Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Sjá meira
Raducanu sigraði í kvöld hina kanadísku Leylah Fernandez í tveimur settum, 6-4 og 6-3 en samanlagður aldur þeirra tveggja er 37 ár. Merkileg staðreynd og er þetta fyrsti úrslitaleikurinn á stórmóti þar sem báðir keppendur eru á táningsaldri síðan Serena Williams og Martina Hingis mættust árið 1999. Enn ótrúlegri er saga Raducanu fyrir mótið. Hún var í 150. sæti heimslistans fyrir mótið og þurfti sem fyrr segir að vinna sér í þátttökurétt á mótinu í gegnum úrtökumót. Hún er fyrsta breska konan í 44 ár sem kemst í úrslit á risamóti, eða síðan Virginia Wade gerði það árið 1977. It's a teenage dream @leylahfernandez | @EmmaRaducanu pic.twitter.com/QG5QfeKdUK— US Open Tennis (@usopen) September 11, 2021 Raducanu fór í gegnum alla keppnina á einstaklega öruggan hátt. Hún einfaldlega tapaði ekki einu einasta setti gegn þeim níu andstæðingum sem hún keppti við. Frábær árangur hjá Raducanu og vonandi fá áhorfendur að sjá enn meira af henni á næstu árum.
Tennis Bretland Bandaríkin Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Sjá meira