Þrír slökkvibílar voru sendir á vettvang en þá hafði íbúinn þegar komist út úr húsinu.
Vel gekk að slökkva eldinn og verið er að reykræsta.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu varð töluvert tjón af eldinum og sótinu.
Fréttin hefur verið uppfærð.