Sarah Harding er látin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. september 2021 15:02 Harding árið 2009. MJ Kim/AP Breska tónlistarkonan Sarah Harding er látin, 39 ára að aldri. Hún lést úr brjóstakrabbameini sem hún hafði barist við frá því í ágúst á síðasta ári. Móðir Söruh, Marie Harding, greindi frá andláti dóttur sinnar á Instagram og lýsti henni þar sem „bjartri og skínandi stjörnu.“ Harding var söngkona bresku hljómsveitarinnar Girls Aloud. Fyrr á þessu ári greindi hún frá því að læknar hefðu tjáð henni að síðastliðin jól yrðu hennar síðustu. View this post on Instagram A post shared by Sarah Harding (@sarahnicoleharding) „Mörg ykkar vissu af baráttu Söruh við krabbamein og að hún barðist hetjulega frá greiningu til síðasta dags. Hún fór friðsamlega frá okkur í morgun,“ skrifaði móðir hennar á Instagram og þakkaði fyrir veittan stuðning. „Það hafði mikla þýðingu fyrir Söruh og gaf henni mikinn styrk og huggun að vita að hún væri elskuð. Ég veit að hennar verður ekki minnst fyrir baráttu sína við þennan hræðilega sjúkdóm – hún var björt, skínandi stjarna og ég vona að þannig verði hennar minnst í staðinn.“ Andlát Tónlist Hollywood Bretland Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
Móðir Söruh, Marie Harding, greindi frá andláti dóttur sinnar á Instagram og lýsti henni þar sem „bjartri og skínandi stjörnu.“ Harding var söngkona bresku hljómsveitarinnar Girls Aloud. Fyrr á þessu ári greindi hún frá því að læknar hefðu tjáð henni að síðastliðin jól yrðu hennar síðustu. View this post on Instagram A post shared by Sarah Harding (@sarahnicoleharding) „Mörg ykkar vissu af baráttu Söruh við krabbamein og að hún barðist hetjulega frá greiningu til síðasta dags. Hún fór friðsamlega frá okkur í morgun,“ skrifaði móðir hennar á Instagram og þakkaði fyrir veittan stuðning. „Það hafði mikla þýðingu fyrir Söruh og gaf henni mikinn styrk og huggun að vita að hún væri elskuð. Ég veit að hennar verður ekki minnst fyrir baráttu sína við þennan hræðilega sjúkdóm – hún var björt, skínandi stjarna og ég vona að þannig verði hennar minnst í staðinn.“
Andlát Tónlist Hollywood Bretland Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira