Flúðu út á sloppum eftir að eldur kom upp í Hreyfingu Óttar Kolbeinsson Proppé og Jakob Bjarnar skrifa 3. september 2021 10:01 Frá Hreyfingu í morgun. Vísir/Vilhelm Allt tiltækt slökkvilið var í morgun kallað út að húsnæði Hreyfingar í Glæsibæ eftir að tilkynning barst um eld í kjallara þess. Fréttastofan mætti á vettvang fljótlega eftir að eldsins varð vart en í samtali við fréttamann segir Ágústa Johnson, eigandi Hreyfingar, að flest bendi til þess að kviknað hafi í út frá þurrkara eða þvottavél í kjallara hússins. En Ágústa var á staðnum sjálf þegar reyksins varð vart. „Það gaus upp einhver stybba, reykur,“ segir Ágústa sem sá ekki eld en afar þéttan reyk. Þá ræddi fréttamaður einnig við starfsfólk staðarins, þær Ásdísi Kjartansdóttur, Sigríði Mörtu Ingvarsdóttur og Ernu Sif Beck. Þá náði fréttamaður að ræða við viðskiptavini. Bjarni Elvarsson var í djúpslökun þegar reykurinn gaus upp og það virðist hafa verið að virka því hann lét sér hvergi bregða, var pollrólegur þrátt fyrir atganginn, eins og sjá má í samtali við Heimi Má Pétursson fréttamann. Kristín Guðbjörnsdóttir var í hóptíma, leikfimi ásamt þrjátíu öðrum konum í Hreyfingu þegar eldur kom upp í morgun. Hún sagði að þetta væri dagur sem hún myndi seint gleyma. Hér neðar má sjá ljósmyndir sem Vilhelm Gunnarsson tók nú rétt í þessu, fyrir utan Hreyfingu. Ljósmyndari fréttastofu er mættur fyrir utan húsnæði Hreyfingar.vísir/vilhelm Slökkvilið mætti á vettvang um klukkan 10.Vísir/Vilhelm Fjöldi slökkviliðsmanna mætti á svæðið. Fulltrúar lögreglu mættu á svæðið.Vísir/vilhelm Sara Óskarsson, varaþingmaður Pírata, var einnig á staðnum, en hún birti myndbandsbrot á Facebooksíðu sinni þegar eftir að reykurinn lagði undir sig staðinn. Hún segir kviknað í ræktinni og að allir séu með sitt dót inni í klefa. Slökkvilið Reykjavík Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Fréttastofan mætti á vettvang fljótlega eftir að eldsins varð vart en í samtali við fréttamann segir Ágústa Johnson, eigandi Hreyfingar, að flest bendi til þess að kviknað hafi í út frá þurrkara eða þvottavél í kjallara hússins. En Ágústa var á staðnum sjálf þegar reyksins varð vart. „Það gaus upp einhver stybba, reykur,“ segir Ágústa sem sá ekki eld en afar þéttan reyk. Þá ræddi fréttamaður einnig við starfsfólk staðarins, þær Ásdísi Kjartansdóttur, Sigríði Mörtu Ingvarsdóttur og Ernu Sif Beck. Þá náði fréttamaður að ræða við viðskiptavini. Bjarni Elvarsson var í djúpslökun þegar reykurinn gaus upp og það virðist hafa verið að virka því hann lét sér hvergi bregða, var pollrólegur þrátt fyrir atganginn, eins og sjá má í samtali við Heimi Má Pétursson fréttamann. Kristín Guðbjörnsdóttir var í hóptíma, leikfimi ásamt þrjátíu öðrum konum í Hreyfingu þegar eldur kom upp í morgun. Hún sagði að þetta væri dagur sem hún myndi seint gleyma. Hér neðar má sjá ljósmyndir sem Vilhelm Gunnarsson tók nú rétt í þessu, fyrir utan Hreyfingu. Ljósmyndari fréttastofu er mættur fyrir utan húsnæði Hreyfingar.vísir/vilhelm Slökkvilið mætti á vettvang um klukkan 10.Vísir/Vilhelm Fjöldi slökkviliðsmanna mætti á svæðið. Fulltrúar lögreglu mættu á svæðið.Vísir/vilhelm Sara Óskarsson, varaþingmaður Pírata, var einnig á staðnum, en hún birti myndbandsbrot á Facebooksíðu sinni þegar eftir að reykurinn lagði undir sig staðinn. Hún segir kviknað í ræktinni og að allir séu með sitt dót inni í klefa.
Slökkvilið Reykjavík Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira