Formaður knattspyrnudeildar Fram segir að ný aðstaða félagsins verði sú glæsilegasta á Íslandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2021 19:01 Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir að ný aðstaða félagsins verði sú glæsilegasta á Íslandi. Mynd/Skjáskot Fram tryggði sér á dögunum sæti í Pepsi Max deild karla í fyrsta skipti síðan 2014. Liðið lék heimaleiki sína í sumar á gervigrasinu í Safamýri, en á næstu leiktíð mun liðið færa sig í Úlfarsárdal, þar sem að nýja svæðið þeirra hefur verið í byggingu í mörg ár. Ásgrímur Helgi Einarsson, formaðu knattspyrnudeildar Fram, gerir ráð fyrir að liðið geti spilað alla heimaleiki sína á næsta tímabili á nýja svæðinu, en þar verður meðal annars gervigras í hæsta gæðaflokki og stúka fyrir 1600 manns. „Það er allavega stefnan, að byrja hérna í maí á næsta ári. Sennilega byrjar mótið í apríl ef breytingar á keppnisfyrirkomulagi verða samþykktar. En við ætlum klárlega að spila hérna næsta sumar,“ sagði Ásgrímur í samtali við Stöð 2. „Við stöndum hérna inni í miðjuhringnum, fyrir framan þessa glæsilegu stúku sem verður. Hérna verður allt til alls, þetta verður glæsilegasta aðstaða félags á Íslandi í dag þori ég að fullyrða.“ Nýja aðstaðan mun bjóða upp á allt það helsta sem að stórt félag á Íslandi getur boðið upp á. „Hérna verða þrír gervigrasvellir, þrír grasæfingavellir, hálft hús og svo sú aðstaða sem verður innandyra með tvöföldum sal og allskonar litlum sölum og aðstöðu,“ segir Ásgrímur. Fram ætlar sér stóra hluti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili, og Ásgrímur segir fjárhagsstöðu félagsins vera góða. „Fjárhagsstaðan er góð. Við höfum verið að reka knattspyrnudeildina mjög vel og við erum hvergi bangin við að glíma við það sem framundan er í Pepsi Max,“ sagði Ásgrímur að lokum. Viðtalið við Ásgrím má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Fram uppbygging Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn Fram Pepsi Max-deild karla Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Ásgrímur Helgi Einarsson, formaðu knattspyrnudeildar Fram, gerir ráð fyrir að liðið geti spilað alla heimaleiki sína á næsta tímabili á nýja svæðinu, en þar verður meðal annars gervigras í hæsta gæðaflokki og stúka fyrir 1600 manns. „Það er allavega stefnan, að byrja hérna í maí á næsta ári. Sennilega byrjar mótið í apríl ef breytingar á keppnisfyrirkomulagi verða samþykktar. En við ætlum klárlega að spila hérna næsta sumar,“ sagði Ásgrímur í samtali við Stöð 2. „Við stöndum hérna inni í miðjuhringnum, fyrir framan þessa glæsilegu stúku sem verður. Hérna verður allt til alls, þetta verður glæsilegasta aðstaða félags á Íslandi í dag þori ég að fullyrða.“ Nýja aðstaðan mun bjóða upp á allt það helsta sem að stórt félag á Íslandi getur boðið upp á. „Hérna verða þrír gervigrasvellir, þrír grasæfingavellir, hálft hús og svo sú aðstaða sem verður innandyra með tvöföldum sal og allskonar litlum sölum og aðstöðu,“ segir Ásgrímur. Fram ætlar sér stóra hluti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili, og Ásgrímur segir fjárhagsstöðu félagsins vera góða. „Fjárhagsstaðan er góð. Við höfum verið að reka knattspyrnudeildina mjög vel og við erum hvergi bangin við að glíma við það sem framundan er í Pepsi Max,“ sagði Ásgrímur að lokum. Viðtalið við Ásgrím má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Fram uppbygging Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn Fram Pepsi Max-deild karla Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira