Kjartan Henry sagði Hjörvari að „skíta ekki á sig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2021 11:15 Kjartan Henry svaraði færslu Hjörvars á samfélagsmiðlinum Twitter að loknum sigri KR í Kórnum. Hulda Margrét/Viaplay Mikill hiti var í leik HK og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. KR-ingar lönduðu mikilvægum 1-0 sigri þrátt fyrir að vera manni færri í rúmar 80 mínútur. Hitinn lækkaði lítið þó flautað hafi verið til leiksloka en Kjartan Henry Finnbogason, markaskorari KR-inga í leiknum, svaraði fjölmiðlamanninum Hjörvari Hafliðasyni fullum hálsi á samfélagsmiðlinum Twitter að leik loknum. HK-ingurinn Hjörvar hrósaði dómara leiksins fyrir allar þær ákvarðanir sem hann tók í leiknum. Að sama skapi fannst honum skelfing að heyra hvernig varamannabekkur KR tjáði sig í leiknum. „Hárrétt í Kórnum. Red card.“ „Annað gula hjá Arnþóri Inga. Spot on.“ „Loksins rautt á bekkinn hjá KR. Heyrist allt í útsendingunni. Skelfing að heyra.“ Eftir að hafa birt myndband úr leiknum þar sem samskipti Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, og dómara leiksins heyrðust kvartaði Hjörvar yfir því að þjálfarinn hafi ekki einu sinni fengið gult spjald. „Skíttu ekki í þig…“ var eitt af svörunum við tísti Hjörvar en það sem vakti athygli er að þetta tíst kom frá Kjartani Henry, leikmanni KR-liðsins. Skíttu ekki í þig — Kjartan Henry Finnbogason (@kjahfin) August 16, 2021 Hjörvar endurtísti ummælum Kjartans í kjölfarið. „Nákvæmlega þetta er það sem ég elskaði við Pepsi Mörkin i den. Þá var alvöru hiti. Það var þáttur og svo hnífabardagar strax eftir þátt. Dr. Football droppar i hádeginu á morgun. Aðal vondi kallinn úr þeim þáttum er mættur aftur i deildina.“ Nákvæmlega þetta er það sem ég elskaði við Pepsi Mörkin i den. Þá var alvöru hiti. Það var þáttur og svo hnífabardagar strax eftir þátt. @drfootballpod droppar i hádeginu á morgun. Aðal vondi kallinn úr þeim þáttum er mættur aftur i deildina. https://t.co/BU5WjxgdN5— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) August 16, 2021 Hjörvar hélt svo áfram að tjá sig um sigur KR nú í morgunsárið. „Verðum samt líka að geta hrósað fyrir alvöru shithousery. Þetta er beint úr Simeone skólanum. Reyndar á móti HK.“ „Aðrir þjálfarar hafa hins vegar kvartað yfir þessari framkomu Rúnars. Hann verður að hætta þessu. Þetta er svo pínlegt,“ segir hann meðal annars á Twitter-síðu sinni í dag. Aðrir þjálfarar hafa hins vegar kvartað yfir þessari framkomu Rúnars. Hann verður að hætta þessu. Þetta er svo pínlegt.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) August 17, 2021 Eftir sigur í Kórnum er KR með 29 stig í 5. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Víkingum sem eru í 2. sæti. HK er í 11. sæti, þremur stigum frá öruggu sæti þegar fimm umferðir eru eftir. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR HK Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hitinn og lætin milli KR og HK í Kórnum í gær til umræðu í Pepsi Max Stúkunni Tíu KR-ingar fóru burt með öll þrjú stigin úr Kórnum í gær þökk sé sigurmarki Kjartans Henrys Finnbogasonar. Það voru mikil læti í leiknum og mörg spjöld fóru á loft. 17. ágúst 2021 10:01 Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 0-1 | Tíu KR-ingar héldu Evrópudraumnum á lífi KR hélt góðu lífi í Evrópudraumi sínum með því að landa sigri í Kórnum í fyrsta sinn, 1-0 gegn HK. KR missti mann af velli með rautt spjald eftir tíu mínútna leik en landaði samt sigri, svipað og gegn KA á Dalvík fyrr í sumar. 16. ágúst 2021 23:00 Sjáðu sigurmark tíu KR-inga, mörk Víkinga og hvernig Blikar unnu Skagamenn Sautjánda umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk með þremur leikjum í gær og nú má sjá öll sjö mörkin úr þessum leikjum inn á Vísi. 17. ágúst 2021 09:15 Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Sport Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
Hitinn lækkaði lítið þó flautað hafi verið til leiksloka en Kjartan Henry Finnbogason, markaskorari KR-inga í leiknum, svaraði fjölmiðlamanninum Hjörvari Hafliðasyni fullum hálsi á samfélagsmiðlinum Twitter að leik loknum. HK-ingurinn Hjörvar hrósaði dómara leiksins fyrir allar þær ákvarðanir sem hann tók í leiknum. Að sama skapi fannst honum skelfing að heyra hvernig varamannabekkur KR tjáði sig í leiknum. „Hárrétt í Kórnum. Red card.“ „Annað gula hjá Arnþóri Inga. Spot on.“ „Loksins rautt á bekkinn hjá KR. Heyrist allt í útsendingunni. Skelfing að heyra.“ Eftir að hafa birt myndband úr leiknum þar sem samskipti Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, og dómara leiksins heyrðust kvartaði Hjörvar yfir því að þjálfarinn hafi ekki einu sinni fengið gult spjald. „Skíttu ekki í þig…“ var eitt af svörunum við tísti Hjörvar en það sem vakti athygli er að þetta tíst kom frá Kjartani Henry, leikmanni KR-liðsins. Skíttu ekki í þig — Kjartan Henry Finnbogason (@kjahfin) August 16, 2021 Hjörvar endurtísti ummælum Kjartans í kjölfarið. „Nákvæmlega þetta er það sem ég elskaði við Pepsi Mörkin i den. Þá var alvöru hiti. Það var þáttur og svo hnífabardagar strax eftir þátt. Dr. Football droppar i hádeginu á morgun. Aðal vondi kallinn úr þeim þáttum er mættur aftur i deildina.“ Nákvæmlega þetta er það sem ég elskaði við Pepsi Mörkin i den. Þá var alvöru hiti. Það var þáttur og svo hnífabardagar strax eftir þátt. @drfootballpod droppar i hádeginu á morgun. Aðal vondi kallinn úr þeim þáttum er mættur aftur i deildina. https://t.co/BU5WjxgdN5— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) August 16, 2021 Hjörvar hélt svo áfram að tjá sig um sigur KR nú í morgunsárið. „Verðum samt líka að geta hrósað fyrir alvöru shithousery. Þetta er beint úr Simeone skólanum. Reyndar á móti HK.“ „Aðrir þjálfarar hafa hins vegar kvartað yfir þessari framkomu Rúnars. Hann verður að hætta þessu. Þetta er svo pínlegt,“ segir hann meðal annars á Twitter-síðu sinni í dag. Aðrir þjálfarar hafa hins vegar kvartað yfir þessari framkomu Rúnars. Hann verður að hætta þessu. Þetta er svo pínlegt.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) August 17, 2021 Eftir sigur í Kórnum er KR með 29 stig í 5. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Víkingum sem eru í 2. sæti. HK er í 11. sæti, þremur stigum frá öruggu sæti þegar fimm umferðir eru eftir. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR HK Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hitinn og lætin milli KR og HK í Kórnum í gær til umræðu í Pepsi Max Stúkunni Tíu KR-ingar fóru burt með öll þrjú stigin úr Kórnum í gær þökk sé sigurmarki Kjartans Henrys Finnbogasonar. Það voru mikil læti í leiknum og mörg spjöld fóru á loft. 17. ágúst 2021 10:01 Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 0-1 | Tíu KR-ingar héldu Evrópudraumnum á lífi KR hélt góðu lífi í Evrópudraumi sínum með því að landa sigri í Kórnum í fyrsta sinn, 1-0 gegn HK. KR missti mann af velli með rautt spjald eftir tíu mínútna leik en landaði samt sigri, svipað og gegn KA á Dalvík fyrr í sumar. 16. ágúst 2021 23:00 Sjáðu sigurmark tíu KR-inga, mörk Víkinga og hvernig Blikar unnu Skagamenn Sautjánda umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk með þremur leikjum í gær og nú má sjá öll sjö mörkin úr þessum leikjum inn á Vísi. 17. ágúst 2021 09:15 Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Sport Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
Hitinn og lætin milli KR og HK í Kórnum í gær til umræðu í Pepsi Max Stúkunni Tíu KR-ingar fóru burt með öll þrjú stigin úr Kórnum í gær þökk sé sigurmarki Kjartans Henrys Finnbogasonar. Það voru mikil læti í leiknum og mörg spjöld fóru á loft. 17. ágúst 2021 10:01
Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 0-1 | Tíu KR-ingar héldu Evrópudraumnum á lífi KR hélt góðu lífi í Evrópudraumi sínum með því að landa sigri í Kórnum í fyrsta sinn, 1-0 gegn HK. KR missti mann af velli með rautt spjald eftir tíu mínútna leik en landaði samt sigri, svipað og gegn KA á Dalvík fyrr í sumar. 16. ágúst 2021 23:00
Sjáðu sigurmark tíu KR-inga, mörk Víkinga og hvernig Blikar unnu Skagamenn Sautjánda umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk með þremur leikjum í gær og nú má sjá öll sjö mörkin úr þessum leikjum inn á Vísi. 17. ágúst 2021 09:15