Tveir á gjörgæslu í öndunarvél Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. ágúst 2021 12:43 Tveir eru nú á gjörgæslu vegna Covid-veikinda og eru þeir báðir í öndunarvél. Landspítali/Þorkell Þorkelsson 26 eru nú inniliggjandi á Landspítala með Covid-19 en ekki 24 eins og fram kemur á síðu covid.is. Tveir þeirra eru á gjörgæslu og báðir í öndunarvél. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum sem birt var á Facebook. Í tölum á covid.is, sem uppfærðar voru í morgun, kemur fram að 24 séu inniliggjandi. Landspítalinn er nú á hættustigi vegna Covid-19 en í þessari fjórðu bylgju faraldursins hafa alls 55 sjúklingar lagst inn á Landspítalann vegna Covid og um 40 prósent þeirra hafa verið óbólusettir. Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-göngudeildar Landspítala, segir í samtali við fréttastofu að dagurinn í gær hafi verið þungur. Sex voru lagðir inn í gær og fimm á föstudag með Covid-19. Annar þeirra sem er á gjörgæslu hefur verið þar í nokkra daga en hinn var lagður inn í gær að sögn Runólfs. Hann segist ekki viss um það hvort þeir tveir sem eru á gjörgæslu séu bólusettir, hann hafi ekki þær upplýsingar undir höndum. Sex hafa þurft á gjörgæslustuðningi að halda og hafa tveir þeirra verið fullbólusettir. Nú eru alls 1.386 í eftirliti á covid-göngudeild Landspítalans, þar af 277 börn og hefur þeim fækkað nokkuð. Einn þessara rúmlega 1.300 sjúklingar er flokkaður rauður, 49 flokkast gulir og þurfa nánara eftirlit. Nú eru 19 starfsmenn spítalans í einangrun með Covid, fimmtán í sóttkví A og 69 í sóttkví C. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Ástandið á Landspítala hafi versnað Læknaráð Landspítala skorar á stjórnvöld að slá skjaldborg um starfsemi spítalans. Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknaráðs, sendi frá sér ályktun í dag fyrir hönd stjórnar Læknaráðs vegna alvarlegrar stöðu spítalans í fimmtu bylgju Covid-19 faraldursins 7. ágúst 2021 16:48 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum sem birt var á Facebook. Í tölum á covid.is, sem uppfærðar voru í morgun, kemur fram að 24 séu inniliggjandi. Landspítalinn er nú á hættustigi vegna Covid-19 en í þessari fjórðu bylgju faraldursins hafa alls 55 sjúklingar lagst inn á Landspítalann vegna Covid og um 40 prósent þeirra hafa verið óbólusettir. Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-göngudeildar Landspítala, segir í samtali við fréttastofu að dagurinn í gær hafi verið þungur. Sex voru lagðir inn í gær og fimm á föstudag með Covid-19. Annar þeirra sem er á gjörgæslu hefur verið þar í nokkra daga en hinn var lagður inn í gær að sögn Runólfs. Hann segist ekki viss um það hvort þeir tveir sem eru á gjörgæslu séu bólusettir, hann hafi ekki þær upplýsingar undir höndum. Sex hafa þurft á gjörgæslustuðningi að halda og hafa tveir þeirra verið fullbólusettir. Nú eru alls 1.386 í eftirliti á covid-göngudeild Landspítalans, þar af 277 börn og hefur þeim fækkað nokkuð. Einn þessara rúmlega 1.300 sjúklingar er flokkaður rauður, 49 flokkast gulir og þurfa nánara eftirlit. Nú eru 19 starfsmenn spítalans í einangrun með Covid, fimmtán í sóttkví A og 69 í sóttkví C.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Ástandið á Landspítala hafi versnað Læknaráð Landspítala skorar á stjórnvöld að slá skjaldborg um starfsemi spítalans. Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknaráðs, sendi frá sér ályktun í dag fyrir hönd stjórnar Læknaráðs vegna alvarlegrar stöðu spítalans í fimmtu bylgju Covid-19 faraldursins 7. ágúst 2021 16:48 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Ástandið á Landspítala hafi versnað Læknaráð Landspítala skorar á stjórnvöld að slá skjaldborg um starfsemi spítalans. Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknaráðs, sendi frá sér ályktun í dag fyrir hönd stjórnar Læknaráðs vegna alvarlegrar stöðu spítalans í fimmtu bylgju Covid-19 faraldursins 7. ágúst 2021 16:48