Bandaríkjamenn búnir að finna fjölina sína og aðeins einum sigri frá fjórða gullinu í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2021 06:58 Kevin Durant getur unnið sína þriðju gullmedalíu á Ólympíuleikunum. getty/Kevin C. Cox Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta er komið í úrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ástralíu, 97-78. Bandaríkin eru nú aðeins einum sigri frá fjórðu gullverðlaunum á Ólympíuleikunum í röð. Í úrslitaleiknum mæta Bandaríkjamenn annað hvort Frökkum eða Slóvenum. Eftir að hafa tapað fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum hefur bandaríska liðið sótt í sig veðrið og unnið fjóra leiki í röð. Ástralir byrjuðu leikinn mun betur og náði mest fimmtán stiga forskoti í fyrri hálfleik. Bandaríkjamenn enduðu hann hins vegar vel og þegar liðin gengu til búningsherbergja var munurinn aðeins þrjú stig, 42-45. Bandaríkin gengu svo frá leiknum í 3. leikhluta sem þeir unnu, 32-10. Lítil spenna var í 4. leikhlutanum og Bandaríkjamenn unnu nítján stiga sigur, 97-78. Kevin Durant og Jrue Holiday voru bestu leikmenn bandaríska liðsins í nótt. Durant skoraði 23 stig og tók níu fráköst og Holiday var með ellefu stig, átta fráköst og átta stoðsendingar og spilaði góða vörn á aðalskorara Ástrala, Patty Mills. Hann endaði með fimmtán stig og átta stoðsendingar en var með slaka skotnýtingu. Devin Booker skoraði tuttugu stig fyrir Bandaríkin og hitti úr sjö af tíu skotum sínum og Khris Middleton var með ellefu stig. Körfubolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Bandaríkin eru nú aðeins einum sigri frá fjórðu gullverðlaunum á Ólympíuleikunum í röð. Í úrslitaleiknum mæta Bandaríkjamenn annað hvort Frökkum eða Slóvenum. Eftir að hafa tapað fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum hefur bandaríska liðið sótt í sig veðrið og unnið fjóra leiki í röð. Ástralir byrjuðu leikinn mun betur og náði mest fimmtán stiga forskoti í fyrri hálfleik. Bandaríkjamenn enduðu hann hins vegar vel og þegar liðin gengu til búningsherbergja var munurinn aðeins þrjú stig, 42-45. Bandaríkin gengu svo frá leiknum í 3. leikhluta sem þeir unnu, 32-10. Lítil spenna var í 4. leikhlutanum og Bandaríkjamenn unnu nítján stiga sigur, 97-78. Kevin Durant og Jrue Holiday voru bestu leikmenn bandaríska liðsins í nótt. Durant skoraði 23 stig og tók níu fráköst og Holiday var með ellefu stig, átta fráköst og átta stoðsendingar og spilaði góða vörn á aðalskorara Ástrala, Patty Mills. Hann endaði með fimmtán stig og átta stoðsendingar en var með slaka skotnýtingu. Devin Booker skoraði tuttugu stig fyrir Bandaríkin og hitti úr sjö af tíu skotum sínum og Khris Middleton var með ellefu stig.
Körfubolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira