Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. júlí 2021 11:20 Lady Gaga var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna árið 2019 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni A Star is Born. Getty/Frazer Harrison Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. Kvikmyndin fjallar um Gucci tískuhúsið og átakanlega sögu hjónanna Maurizio Gucci og Patrizia Reggiani, en Reggiani réði leigumorðingja til þess að ráða eiginmanni sínum bana árið 1995. Það er Gaga sem fer með hlutverk sjálfrar Reggiani og fer leikarinn Adam Driver með hlutverk Gucci. Aðrir leikarar í myndinni eru Al Pacino, Jeremy Irons, Jared Leto, Salma Hayak, Reeve Carney og Jack Huston. Breski leikstjórinn Ridley Scott leikstýrir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Gaga birti mynd af sér í gervi Reggiani ásamt mótleikara sínum Driver í gervi Gucci, á Instagram-reikning sínum í mars á þessu ári. Síðan þá hafa aðdáendur beðið óþreyjufullir eftir stiklu úr kvikmyndinni, en hún var loksins birt í gær. Gaga átti stórleik í kvikmyndinni A Star is Born árið 2018 og var hún tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir frammistöðu sína. Það verður því spennandi að sjá hana fara með hlutverk hinnar svörtu ekkju Ítalíu. Hér að neðan má sjá stiklu úr kvikmyndinni sem verður frumsýnd í nóvember. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Kvikmyndin fjallar um Gucci tískuhúsið og átakanlega sögu hjónanna Maurizio Gucci og Patrizia Reggiani, en Reggiani réði leigumorðingja til þess að ráða eiginmanni sínum bana árið 1995. Það er Gaga sem fer með hlutverk sjálfrar Reggiani og fer leikarinn Adam Driver með hlutverk Gucci. Aðrir leikarar í myndinni eru Al Pacino, Jeremy Irons, Jared Leto, Salma Hayak, Reeve Carney og Jack Huston. Breski leikstjórinn Ridley Scott leikstýrir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Gaga birti mynd af sér í gervi Reggiani ásamt mótleikara sínum Driver í gervi Gucci, á Instagram-reikning sínum í mars á þessu ári. Síðan þá hafa aðdáendur beðið óþreyjufullir eftir stiklu úr kvikmyndinni, en hún var loksins birt í gær. Gaga átti stórleik í kvikmyndinni A Star is Born árið 2018 og var hún tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir frammistöðu sína. Það verður því spennandi að sjá hana fara með hlutverk hinnar svörtu ekkju Ítalíu. Hér að neðan má sjá stiklu úr kvikmyndinni sem verður frumsýnd í nóvember.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira