Stolt af dóttur sinni fyrir að koma út sem transstelpa Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. júlí 2021 09:11 Leikkonan Jamie Lee Curtis er afar stolt af dóttur sinni Ruby. Getty/Jesse Grant Leikkonan Jamie Lee Curtis greindi frá því í viðtali á dögunum að yngsta barn hennar hafi komið út sem transstelpa. Hin 62 ára gamla leikkona segir frá þessu í forsíðuviðtali við tímaritið AARP og kveðst hún vera afar stolt. „Ég og maðurinn minn höfum fylgst með því af miklu stolti hvernig sonur okkar varð að dóttur okkar Ruby,“ segir Curtis. Leikkonan viðurkennir það þó að áður fyrr hafi hún haft þá hugmynd að kyngervi væri fast og óbreytilegt fyrirbæri. Ruby er yngra barn hennar og eiginmanns hennar, leikarans Christopher Guest. Hjónin hafa verið gift í 36 ár og eiga tvær dætur sem báðar eru ættleiddar. Ruby er tuttugu og fimm ára gömul og starfar sem tölvuleikjahönnuður. Hún er trúlofuð og greinir Curtis frá því að brúðkaupið sé fyrirhugað á næsta ári. Eldri dóttir hjónanna er hin 34 ára gamla Annie. Hún er gift og starfar sem danskennari. Curtis á engin barnabörn enn sem komið er en segist vonast til þess að verða amma fljótlega. Málefni transfólks Hinsegin Hollywood Bandaríkin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Hin 62 ára gamla leikkona segir frá þessu í forsíðuviðtali við tímaritið AARP og kveðst hún vera afar stolt. „Ég og maðurinn minn höfum fylgst með því af miklu stolti hvernig sonur okkar varð að dóttur okkar Ruby,“ segir Curtis. Leikkonan viðurkennir það þó að áður fyrr hafi hún haft þá hugmynd að kyngervi væri fast og óbreytilegt fyrirbæri. Ruby er yngra barn hennar og eiginmanns hennar, leikarans Christopher Guest. Hjónin hafa verið gift í 36 ár og eiga tvær dætur sem báðar eru ættleiddar. Ruby er tuttugu og fimm ára gömul og starfar sem tölvuleikjahönnuður. Hún er trúlofuð og greinir Curtis frá því að brúðkaupið sé fyrirhugað á næsta ári. Eldri dóttir hjónanna er hin 34 ára gamla Annie. Hún er gift og starfar sem danskennari. Curtis á engin barnabörn enn sem komið er en segist vonast til þess að verða amma fljótlega.
Málefni transfólks Hinsegin Hollywood Bandaríkin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira