Skemmtun skólafélags í Þrastalundi fór „algerlega úr böndunum“ Atli Ísleifsson skrifar 5. júlí 2021 14:44 Um tíma var öll lögregluvaktin á Selfossi bundin yfir umræddri skemmtun skólafélags í Þrastalundi. Myndin er frá tjaldsvæðinu í Þrastaskógi og tekin fyrir nokkrum árum. Lögregla á Suðurlandi var kölluð út þegar skemmtun skólafélags í Þrastalundi í Grímsnesi var „algerlega komin úr böndunum“ síðasta laugardagskvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu, en þar segir að umrætt skólafélag, sem ekki er nafngreint í tilkynningunni, hafði ekki fengið leyfi til skemmtunarinnar. Á Facebook hafði Skólafélag Menntaskólans við Sund í Reykjavík áður boðað til útilegu í Þrastalundi umrætt kvöld. Lögregla segir að þegar liðið hafi verið á kvöldið hafi skemmtunin verið algerlega komin úr böndunum. Lítil ef einhver gæsla á svæðinu og hinir ýmsu aðilar búnir að gera sig heimakomna þar án þess að vera sérstaklega boðið. „Um tíma var öll vaktin á Selfossi bundin yfir þessari skemmtun en skipuleggjendur skemmtunarinnar gerðu sitt besta til að koma skikki á sitt fólk en á endanum voru flestir tjaldgestir flúnir undan leiðindum tiltölulega fámenns hóps gesta á svæðinu. Einhverjar líkamsmeiðingar urðu og mál til rannsóknar vegna þess. Einn gestanna gisti fangageymslur fram til morguns en hann reyndist stjórnlaus á vettvangi,“ segir í tilkynningunni. Í sömu tilkynningu getur Lögreglan á Suðurlandi þess að Skólafélag Menntaskólans á Laugavatni hafi verið með sína árlegu útilegu á tjaldsvæðinu við Faxa á föstudagskvöld. Þar hafi gæsla verið til fyrirmyndar og ekki vitað annað en að skemmtunin hafi farið vel fram. Lögreglumál Framhaldsskólar Grímsnes- og Grafningshreppur Skóla - og menntamál Tjaldsvæði Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu, en þar segir að umrætt skólafélag, sem ekki er nafngreint í tilkynningunni, hafði ekki fengið leyfi til skemmtunarinnar. Á Facebook hafði Skólafélag Menntaskólans við Sund í Reykjavík áður boðað til útilegu í Þrastalundi umrætt kvöld. Lögregla segir að þegar liðið hafi verið á kvöldið hafi skemmtunin verið algerlega komin úr böndunum. Lítil ef einhver gæsla á svæðinu og hinir ýmsu aðilar búnir að gera sig heimakomna þar án þess að vera sérstaklega boðið. „Um tíma var öll vaktin á Selfossi bundin yfir þessari skemmtun en skipuleggjendur skemmtunarinnar gerðu sitt besta til að koma skikki á sitt fólk en á endanum voru flestir tjaldgestir flúnir undan leiðindum tiltölulega fámenns hóps gesta á svæðinu. Einhverjar líkamsmeiðingar urðu og mál til rannsóknar vegna þess. Einn gestanna gisti fangageymslur fram til morguns en hann reyndist stjórnlaus á vettvangi,“ segir í tilkynningunni. Í sömu tilkynningu getur Lögreglan á Suðurlandi þess að Skólafélag Menntaskólans á Laugavatni hafi verið með sína árlegu útilegu á tjaldsvæðinu við Faxa á föstudagskvöld. Þar hafi gæsla verið til fyrirmyndar og ekki vitað annað en að skemmtunin hafi farið vel fram.
Lögreglumál Framhaldsskólar Grímsnes- og Grafningshreppur Skóla - og menntamál Tjaldsvæði Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira