Samkvæmt Facebook-færslu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var um að ræða gamalt, ónothæft hús.
Slökkviliðið var einnig kallað til vegna tveggja minniháttar árekstra í Hvalfjarðargöngum.
Þá sinnti það 110 sjúkraflutningum, þar af 35 forgangsútköllum.