„Ég verð ekki fremst á sviðinu lengur“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. júní 2021 22:17 Steingrímur J. Sigfússon kveður stjórnmálin að loknu þessu kjörtímabili eftir þrjátíu og átta ár. Vísir/Einar Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis situr í dag sinn síðasta þingfund eftir þrjátíu og átta ára setu á Alþingi. Steingrímur kveðjur stjórnmálin að loknu þessu kjörtímabili. „Ég á eftir að sakna Alþingis. Það er ekki nokkur vafi á því og allra góðu félaganna hér gegnum tíðina. Ég er hins vegar algjörlega sáttur við að þessum tímapunkti er komið. Það hlaut að gerast fyrr eða síðar og þegar ég lít til baka yfir ferilinn þá bara er ég mjög sáttur og ánægður. Þetta hefur verið færsælt í það heila tekið þó á ýmsu hafi gengið auðvitað.“ Aðspurður segist Steingrímur stoltur af mörgu. „Einhver myndi nú segja bara að hafa þraukað í rúm þrjátíu og átta ár en nei ég er bara stoltur af ýmsu. Ætli ég geti ekki tilgreint svona sem stærsta einstaka kaflann á mínum stjórnmálaferli það sé stofnun Vinstri-grænna og hvernig þeirri hreyfingu hefur vaxið ásmegin og hversu miklu hún hefur skipt í íslenskum stjórnmálum.“ Hann segist nú sjá fyrir sér að verja tíma með fjölskyldunni og ganga á fjöll. „Ég ætla ekki í eitthvert annað opinbert embætti eða að binda mig í öðru slíku starfi. Þá hefði ég alveg eins getað haldið áfram á þingi.“ Steingrímur á von á að fylgjast áfram með stjórnmálum þó hann hætti á þingi. „Ég er ekkert búinn að missa áhugann á stjórnmálum eða þjóðmálum en ég ætla að hætta þegar ég hætti og ekki vera að skipta mér af því sem ég á þá ekki lengur að gera og ekki vera þeim sem þá viðtaka til vandræða. En auðvitað er ég ekkert að fara langt. Ég er og verð áfram Vinstri -grænn og ég mun eitthvað vinna með félögunum mínum í þeirri hreyfingu en ég verð ekki fremst á sviðinu lengur.“ Vinstri græn Alþingi Tímamót Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Steingrímur kveðjur stjórnmálin að loknu þessu kjörtímabili. „Ég á eftir að sakna Alþingis. Það er ekki nokkur vafi á því og allra góðu félaganna hér gegnum tíðina. Ég er hins vegar algjörlega sáttur við að þessum tímapunkti er komið. Það hlaut að gerast fyrr eða síðar og þegar ég lít til baka yfir ferilinn þá bara er ég mjög sáttur og ánægður. Þetta hefur verið færsælt í það heila tekið þó á ýmsu hafi gengið auðvitað.“ Aðspurður segist Steingrímur stoltur af mörgu. „Einhver myndi nú segja bara að hafa þraukað í rúm þrjátíu og átta ár en nei ég er bara stoltur af ýmsu. Ætli ég geti ekki tilgreint svona sem stærsta einstaka kaflann á mínum stjórnmálaferli það sé stofnun Vinstri-grænna og hvernig þeirri hreyfingu hefur vaxið ásmegin og hversu miklu hún hefur skipt í íslenskum stjórnmálum.“ Hann segist nú sjá fyrir sér að verja tíma með fjölskyldunni og ganga á fjöll. „Ég ætla ekki í eitthvert annað opinbert embætti eða að binda mig í öðru slíku starfi. Þá hefði ég alveg eins getað haldið áfram á þingi.“ Steingrímur á von á að fylgjast áfram með stjórnmálum þó hann hætti á þingi. „Ég er ekkert búinn að missa áhugann á stjórnmálum eða þjóðmálum en ég ætla að hætta þegar ég hætti og ekki vera að skipta mér af því sem ég á þá ekki lengur að gera og ekki vera þeim sem þá viðtaka til vandræða. En auðvitað er ég ekkert að fara langt. Ég er og verð áfram Vinstri -grænn og ég mun eitthvað vinna með félögunum mínum í þeirri hreyfingu en ég verð ekki fremst á sviðinu lengur.“
Vinstri græn Alþingi Tímamót Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira