„Síðasta faðmlag kvöldsins“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. júní 2021 12:31 Aðdáendum Friends þykir mörgum hverjum enn vænna um samband Ross og Rachel eftir að það kom í ljós að þau voru skotin í hvort öðru í raunveruleikanum líka. Instagram/David Schwimmer Leikarinn David Schwimmer hefur birt nokkrar myndir frá Friends endurfundunum á Instagram. Mynd sem hann birti af sér með leikkonunni Jennifer Aniston vakti þar sérstaka athygli aðdáenda þáttanna. „Síðasta faðmlag kvöldsins eftir mjög langan dag,“ skrifar leikarinn um myndina. Þar sjást Schwimmer og Aniston, eða Ross og Rachel, í innilegu faðmlagi. Eftir að þessi sérstaki Friends The Reunion þáttur var sýndur á HBO horfa margir á þeirra samskipti í Friends þáttunum í nýju ljósi. Schwimmer játaði að hafa verið mjög skotin í mótleikkonu sinni á meðan tökum stóð og Aniston tók þá undir og sagði þá að það hafi alls ekki verið einhliða. „En við vorum eins og tvö skip að mætast, af því að annað okkar var alltaf í sambandi og við fórum aldrei yfir þau mörk. Við virtum það,“ útskýrði Schwimmer. View this post on Instagram A post shared by David Schwimmer (@_schwim_) Í hreinskilni, man ég eftir að hafa sagt við David einu sinni, það verður svo mikill bömmer ef fyrsti kossinn okkar verður í sjónvarpinu.“ Það reyndist svo rétt, því þeirra fyrsti koss var á Central Perk kaffihúsinu í þættinum The One Where Ross Finds Out í þáttaröð tvö. Leikararnir nýttu sér greinilega þessar raunverulegu tilfinningar í karakterana sem þau léku í Friends. „Við fundum aðdáun og ást okkar á hvort öðru farveg í Ross og Rachel,“ sagði Aniston á endurfundi vinanna og gladdi það marga aðdáendur. how do people expect me to be fine after today when I'll be forever carrying the knowledge of David and Jennifer were crushing on each other and reflecting that energy into Ross and Rachel? #FriendsReunion pic.twitter.com/t6v9iSzAyw— Izzy (@tmlinson13) May 27, 2021 "You're my lobster" #FriendsReunion #FriendsTheReunion #JENVID #Roschel pic.twitter.com/2CNyo7yTwY— Friends (@seriefriendsbr) June 2, 2021 Hér fyrir neðan má sjá kossaatriðið fræga. Bíó og sjónvarp Hollywood Friends Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
„Síðasta faðmlag kvöldsins eftir mjög langan dag,“ skrifar leikarinn um myndina. Þar sjást Schwimmer og Aniston, eða Ross og Rachel, í innilegu faðmlagi. Eftir að þessi sérstaki Friends The Reunion þáttur var sýndur á HBO horfa margir á þeirra samskipti í Friends þáttunum í nýju ljósi. Schwimmer játaði að hafa verið mjög skotin í mótleikkonu sinni á meðan tökum stóð og Aniston tók þá undir og sagði þá að það hafi alls ekki verið einhliða. „En við vorum eins og tvö skip að mætast, af því að annað okkar var alltaf í sambandi og við fórum aldrei yfir þau mörk. Við virtum það,“ útskýrði Schwimmer. View this post on Instagram A post shared by David Schwimmer (@_schwim_) Í hreinskilni, man ég eftir að hafa sagt við David einu sinni, það verður svo mikill bömmer ef fyrsti kossinn okkar verður í sjónvarpinu.“ Það reyndist svo rétt, því þeirra fyrsti koss var á Central Perk kaffihúsinu í þættinum The One Where Ross Finds Out í þáttaröð tvö. Leikararnir nýttu sér greinilega þessar raunverulegu tilfinningar í karakterana sem þau léku í Friends. „Við fundum aðdáun og ást okkar á hvort öðru farveg í Ross og Rachel,“ sagði Aniston á endurfundi vinanna og gladdi það marga aðdáendur. how do people expect me to be fine after today when I'll be forever carrying the knowledge of David and Jennifer were crushing on each other and reflecting that energy into Ross and Rachel? #FriendsReunion pic.twitter.com/t6v9iSzAyw— Izzy (@tmlinson13) May 27, 2021 "You're my lobster" #FriendsReunion #FriendsTheReunion #JENVID #Roschel pic.twitter.com/2CNyo7yTwY— Friends (@seriefriendsbr) June 2, 2021 Hér fyrir neðan má sjá kossaatriðið fræga.
Bíó og sjónvarp Hollywood Friends Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira