Teitur Örlygs í aðalhlutverki þegar KR-ingum var síðast sópað í sumarfrí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2021 10:30 Teitur Örlygsson er einn af sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds og hefur ekki spilað körfubolta í næstum því tvo áratugi. Samsett/Hulda Margrét og S2 Sport Keflvíkingar enduðu ekki bara sjö ára sigurgöngu KR-inga í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta í gærkvöldi heldur sópuðu þeir Íslandsmeisturum líka í sumarfrí. Það var langt síðan slíkt gerðist. KR-ingar þurftu að horfa upp á sópinn á lofti í stúkunni á Blue-höllinni í gær en liðið átti fá svör á móti gríðarlega sterku liði deildarmeistara Keflavíkur sem hafa unnið sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni. Þetta var í fyrsta sinn í átján ár sem KR-ingum er sópað í sumarfrí eða síðan Njarðvíkingar gerðu það í átta liða úrslitum 2003. Njarðvíkingar sópuðu KR-liðinu þá í annað skipti á þremur árum eftir að hafa undanúrslitaeinvígi liðanna 3-0 vorið 2001. Þegar Njarðvík vann báða leikina á móti KR vorið 2003 þá var Teitur Örlygsson í miklu stuði í græna búningnum. Teitur var með 32 stig og 7 stoðsendingar í 90-87 sigri í fyrri leiknum í DHL-höllinni og var síðan með 19 stig í 97-95 sigri í öðrum leiknum í Njarðvík. Friðrik Stefánsson var með tvennu í báðum leikjum (12 stig + 13 fráköst og 15 stig + 14 fráköst) en dugði ekki KR-liðinu að Herbert Arnarson skoraði 35 stig og níu þrista í seinni leiknum í Ljónagryfjunni. Síðan þá var KR-liðið búið að spila 39 seríur í röð í úrslitakeppninni án þess að vera sópað í sumarfrí. Hér fyrir neðan má sjá hvernig tímabilin hafa endað hjá Vesturbæingum á þessari öld. Lið sem hafa sent KR-inga í sumarfrí á þessari öld: 2021: Keflavík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2014-2019 2013: Grindavík vann 3-1 í undanúrslitum 2012: Þór Þorl. vann 3-1 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2011 2010: Snæfell vann 3-2 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2009 2008: ÍR vann 2-1 í átta liða úrslitum KR Íslandsmeistari 2007 2006: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2005: Snæfell vann 2-1 í átta liða úrslitum 2004: Grindavík vann 2-1 í átta liða úrslitum 2003: Njarðvík vann 2-0 í átta liða úrslitum SÓP 2002: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2001: Njarðvík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2000 Dominos-deild karla KR Keflavík ÍF Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
KR-ingar þurftu að horfa upp á sópinn á lofti í stúkunni á Blue-höllinni í gær en liðið átti fá svör á móti gríðarlega sterku liði deildarmeistara Keflavíkur sem hafa unnið sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni. Þetta var í fyrsta sinn í átján ár sem KR-ingum er sópað í sumarfrí eða síðan Njarðvíkingar gerðu það í átta liða úrslitum 2003. Njarðvíkingar sópuðu KR-liðinu þá í annað skipti á þremur árum eftir að hafa undanúrslitaeinvígi liðanna 3-0 vorið 2001. Þegar Njarðvík vann báða leikina á móti KR vorið 2003 þá var Teitur Örlygsson í miklu stuði í græna búningnum. Teitur var með 32 stig og 7 stoðsendingar í 90-87 sigri í fyrri leiknum í DHL-höllinni og var síðan með 19 stig í 97-95 sigri í öðrum leiknum í Njarðvík. Friðrik Stefánsson var með tvennu í báðum leikjum (12 stig + 13 fráköst og 15 stig + 14 fráköst) en dugði ekki KR-liðinu að Herbert Arnarson skoraði 35 stig og níu þrista í seinni leiknum í Ljónagryfjunni. Síðan þá var KR-liðið búið að spila 39 seríur í röð í úrslitakeppninni án þess að vera sópað í sumarfrí. Hér fyrir neðan má sjá hvernig tímabilin hafa endað hjá Vesturbæingum á þessari öld. Lið sem hafa sent KR-inga í sumarfrí á þessari öld: 2021: Keflavík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2014-2019 2013: Grindavík vann 3-1 í undanúrslitum 2012: Þór Þorl. vann 3-1 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2011 2010: Snæfell vann 3-2 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2009 2008: ÍR vann 2-1 í átta liða úrslitum KR Íslandsmeistari 2007 2006: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2005: Snæfell vann 2-1 í átta liða úrslitum 2004: Grindavík vann 2-1 í átta liða úrslitum 2003: Njarðvík vann 2-0 í átta liða úrslitum SÓP 2002: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2001: Njarðvík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2000
Lið sem hafa sent KR-inga í sumarfrí á þessari öld: 2021: Keflavík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2014-2019 2013: Grindavík vann 3-1 í undanúrslitum 2012: Þór Þorl. vann 3-1 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2011 2010: Snæfell vann 3-2 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2009 2008: ÍR vann 2-1 í átta liða úrslitum KR Íslandsmeistari 2007 2006: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2005: Snæfell vann 2-1 í átta liða úrslitum 2004: Grindavík vann 2-1 í átta liða úrslitum 2003: Njarðvík vann 2-0 í átta liða úrslitum SÓP 2002: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2001: Njarðvík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2000
Dominos-deild karla KR Keflavík ÍF Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira