Teitur Örlygs í aðalhlutverki þegar KR-ingum var síðast sópað í sumarfrí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2021 10:30 Teitur Örlygsson er einn af sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds og hefur ekki spilað körfubolta í næstum því tvo áratugi. Samsett/Hulda Margrét og S2 Sport Keflvíkingar enduðu ekki bara sjö ára sigurgöngu KR-inga í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta í gærkvöldi heldur sópuðu þeir Íslandsmeisturum líka í sumarfrí. Það var langt síðan slíkt gerðist. KR-ingar þurftu að horfa upp á sópinn á lofti í stúkunni á Blue-höllinni í gær en liðið átti fá svör á móti gríðarlega sterku liði deildarmeistara Keflavíkur sem hafa unnið sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni. Þetta var í fyrsta sinn í átján ár sem KR-ingum er sópað í sumarfrí eða síðan Njarðvíkingar gerðu það í átta liða úrslitum 2003. Njarðvíkingar sópuðu KR-liðinu þá í annað skipti á þremur árum eftir að hafa undanúrslitaeinvígi liðanna 3-0 vorið 2001. Þegar Njarðvík vann báða leikina á móti KR vorið 2003 þá var Teitur Örlygsson í miklu stuði í græna búningnum. Teitur var með 32 stig og 7 stoðsendingar í 90-87 sigri í fyrri leiknum í DHL-höllinni og var síðan með 19 stig í 97-95 sigri í öðrum leiknum í Njarðvík. Friðrik Stefánsson var með tvennu í báðum leikjum (12 stig + 13 fráköst og 15 stig + 14 fráköst) en dugði ekki KR-liðinu að Herbert Arnarson skoraði 35 stig og níu þrista í seinni leiknum í Ljónagryfjunni. Síðan þá var KR-liðið búið að spila 39 seríur í röð í úrslitakeppninni án þess að vera sópað í sumarfrí. Hér fyrir neðan má sjá hvernig tímabilin hafa endað hjá Vesturbæingum á þessari öld. Lið sem hafa sent KR-inga í sumarfrí á þessari öld: 2021: Keflavík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2014-2019 2013: Grindavík vann 3-1 í undanúrslitum 2012: Þór Þorl. vann 3-1 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2011 2010: Snæfell vann 3-2 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2009 2008: ÍR vann 2-1 í átta liða úrslitum KR Íslandsmeistari 2007 2006: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2005: Snæfell vann 2-1 í átta liða úrslitum 2004: Grindavík vann 2-1 í átta liða úrslitum 2003: Njarðvík vann 2-0 í átta liða úrslitum SÓP 2002: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2001: Njarðvík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2000 Dominos-deild karla KR Keflavík ÍF Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Sjá meira
KR-ingar þurftu að horfa upp á sópinn á lofti í stúkunni á Blue-höllinni í gær en liðið átti fá svör á móti gríðarlega sterku liði deildarmeistara Keflavíkur sem hafa unnið sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni. Þetta var í fyrsta sinn í átján ár sem KR-ingum er sópað í sumarfrí eða síðan Njarðvíkingar gerðu það í átta liða úrslitum 2003. Njarðvíkingar sópuðu KR-liðinu þá í annað skipti á þremur árum eftir að hafa undanúrslitaeinvígi liðanna 3-0 vorið 2001. Þegar Njarðvík vann báða leikina á móti KR vorið 2003 þá var Teitur Örlygsson í miklu stuði í græna búningnum. Teitur var með 32 stig og 7 stoðsendingar í 90-87 sigri í fyrri leiknum í DHL-höllinni og var síðan með 19 stig í 97-95 sigri í öðrum leiknum í Njarðvík. Friðrik Stefánsson var með tvennu í báðum leikjum (12 stig + 13 fráköst og 15 stig + 14 fráköst) en dugði ekki KR-liðinu að Herbert Arnarson skoraði 35 stig og níu þrista í seinni leiknum í Ljónagryfjunni. Síðan þá var KR-liðið búið að spila 39 seríur í röð í úrslitakeppninni án þess að vera sópað í sumarfrí. Hér fyrir neðan má sjá hvernig tímabilin hafa endað hjá Vesturbæingum á þessari öld. Lið sem hafa sent KR-inga í sumarfrí á þessari öld: 2021: Keflavík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2014-2019 2013: Grindavík vann 3-1 í undanúrslitum 2012: Þór Þorl. vann 3-1 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2011 2010: Snæfell vann 3-2 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2009 2008: ÍR vann 2-1 í átta liða úrslitum KR Íslandsmeistari 2007 2006: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2005: Snæfell vann 2-1 í átta liða úrslitum 2004: Grindavík vann 2-1 í átta liða úrslitum 2003: Njarðvík vann 2-0 í átta liða úrslitum SÓP 2002: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2001: Njarðvík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2000
Lið sem hafa sent KR-inga í sumarfrí á þessari öld: 2021: Keflavík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2014-2019 2013: Grindavík vann 3-1 í undanúrslitum 2012: Þór Þorl. vann 3-1 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2011 2010: Snæfell vann 3-2 í undanúrslitum KR Íslandsmeistari 2009 2008: ÍR vann 2-1 í átta liða úrslitum KR Íslandsmeistari 2007 2006: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2005: Snæfell vann 2-1 í átta liða úrslitum 2004: Grindavík vann 2-1 í átta liða úrslitum 2003: Njarðvík vann 2-0 í átta liða úrslitum SÓP 2002: Njarðvík vann 3-1 í undanúrslitum 2001: Njarðvík vann 3-0 í undanúrslitum SÓP KR Íslandsmeistari 2000
Dominos-deild karla KR Keflavík ÍF Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Sjá meira