„Þá fer allt í svona „slow motion“ og menn frjósa í kringum hann“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2021 13:31 Það er mjög erfitt að lesa Val Orra Valsson eins og sést vel á þessari mynd. Vísir/Vilhelm Valur Orri Valsson sýndi mikilvægi sitt í sigri Keflvíkinga á KR í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Domino's deild karla í körfubolta. Valur Orri fékk líka hrós í Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn í gærkvöldi. Valur Orri var með 11 stig, 6 fráköst, 4 stoðsendingar og 2 stolna bolta. Það vantaði reyndar skráða stolna bolta á hann. Stolni boltinn hans á Tyler Sabin í fjórða leikhluta var sem dæmi skráður á Calvin Burks Jr. Það sem er á hreinu er að Valur Orri var að öllum ólöstuðum líklega mikilvægasti leikmaður Keflavíkurliðsins í þessum leik. „Þetta var þvílíkur leikur sem Valur Orri átti,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson og gaf boltann á sérfræðinginn sinn Hermann Hauksson. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Valur Orri var frábær „Frábær leikur hjá honum og þessi stolnu boltar hjá honum þegar hann var að taka boltann af Sabin komu á mjög stórum tímapunktum. Hann var að setja niður stór skot og hann var að fara á körfuna. Leikurinn sem hann spilar er ofboðslega skemmtilegur af því að hann spilar á einhverju allt öðru tempói en aðrir leikmenn í þessari deild,“ sagði Hermann. „Um leið og hann fær boltann þá fer allt í svona „slow motion“ og menn frjósa í kringum hann. Hann er með þannig hreyfingar. Hann tekur skot án þess að hoppa sem gerir varnarmanninum mjög erfitt fyrir að lesa hvort hann eigi að falla fyrir því eða ekki. Ef hann fellur því þá fer Valur á körfuna eða finnur leikmenn,“ sagði Hermann. „Ég vill oft sjá hann skjóta meira því hann er frábær skotmaður. Það sem hann gerði í kvöld er það sem maður veit að hann getur. Hann var ekki bara frábær sóknarlega því hann var frábær varnarlega. Allt sem hann gerði var svo mikilvægt,“ sagði Hermann. Það má sjá umfjöllunina um Val Orra hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Keflavík ÍF KR Körfuboltakvöld Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira
Valur Orri var með 11 stig, 6 fráköst, 4 stoðsendingar og 2 stolna bolta. Það vantaði reyndar skráða stolna bolta á hann. Stolni boltinn hans á Tyler Sabin í fjórða leikhluta var sem dæmi skráður á Calvin Burks Jr. Það sem er á hreinu er að Valur Orri var að öllum ólöstuðum líklega mikilvægasti leikmaður Keflavíkurliðsins í þessum leik. „Þetta var þvílíkur leikur sem Valur Orri átti,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson og gaf boltann á sérfræðinginn sinn Hermann Hauksson. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Valur Orri var frábær „Frábær leikur hjá honum og þessi stolnu boltar hjá honum þegar hann var að taka boltann af Sabin komu á mjög stórum tímapunktum. Hann var að setja niður stór skot og hann var að fara á körfuna. Leikurinn sem hann spilar er ofboðslega skemmtilegur af því að hann spilar á einhverju allt öðru tempói en aðrir leikmenn í þessari deild,“ sagði Hermann. „Um leið og hann fær boltann þá fer allt í svona „slow motion“ og menn frjósa í kringum hann. Hann er með þannig hreyfingar. Hann tekur skot án þess að hoppa sem gerir varnarmanninum mjög erfitt fyrir að lesa hvort hann eigi að falla fyrir því eða ekki. Ef hann fellur því þá fer Valur á körfuna eða finnur leikmenn,“ sagði Hermann. „Ég vill oft sjá hann skjóta meira því hann er frábær skotmaður. Það sem hann gerði í kvöld er það sem maður veit að hann getur. Hann var ekki bara frábær sóknarlega því hann var frábær varnarlega. Allt sem hann gerði var svo mikilvægt,“ sagði Hermann. Það má sjá umfjöllunina um Val Orra hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF KR Körfuboltakvöld Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira