Matthew Perry slítur trúlofuninni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júní 2021 10:16 Á Friends endurfundinum talaði Matthew Perry meðal annars um ótta sinn við að áhorfendur myndu ekki hlæja að bröndurunum hans. Skjáskot/Youtube Matthew Perry hefur slitið trúlofuninni við unnustu sína, Molly Hurwitz. Hann staðfesti þetta í samtali við People. „Stundum ganga hlutirnir ekki upp,“ er hefur People eftir leikaranum. Hann óskar einnig Molly alls hins besta. Parið hefur verið saman frá árinu 2018 en trúlofuðu sig á síðasta ári. Friends leikararnir Matthew Perry, Jennifer Aniston, Courteney Cox, Lisa Kudrow, Matt LeBlanc og David Schwimmer komu fram í sérstökum þætti á HBO Max á dögunum. Í þessum Friends endurfundi komu þau fram öll sex saman í fyrsta sinn opinberlega síðan þættirnir hættu í sýningu fyrir sautján árum síðan. Einhverjir aðdáendur höfðu áhyggjur af heilsu og líðan Perry eftir að þátturinn var sýndur. Ben Winston leikstjóri endurfundarþáttarins sagði í gær við Hollywood Reporter að Perry hefði það gott. Winston gagnrýndi þó að fólk væri að skrifa neikvæða hluti um hann á Twitter. I really hope Matthew Perry is doing okay #FriendsReunion pic.twitter.com/OYWDihokHW— (@ShravaniiJ) May 28, 2021 One thing that made me sad watching the Friends Reunion was seeing how unhappy Matthew Perry looked. Chandler is my all time favourite TV show character and to see the man who played the character like that really breaks my heart. I hope he's okay.— vikarworld (@vikarworld) May 28, 2021 Eftir að þátturinn var sýndur sagði Kevin Bright framleiðandi Friends að Perry hefði nú verið sterkari og betri en síðast þegar hann hafði hitt hann. Perry hefur í gegnum árin talað opinskátt um baráttu sína við fíkn og hefur farið nokkrum sinnum í meðferð. View this post on Instagram A post shared by Matthew Perry (@mattyperry4) Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
„Stundum ganga hlutirnir ekki upp,“ er hefur People eftir leikaranum. Hann óskar einnig Molly alls hins besta. Parið hefur verið saman frá árinu 2018 en trúlofuðu sig á síðasta ári. Friends leikararnir Matthew Perry, Jennifer Aniston, Courteney Cox, Lisa Kudrow, Matt LeBlanc og David Schwimmer komu fram í sérstökum þætti á HBO Max á dögunum. Í þessum Friends endurfundi komu þau fram öll sex saman í fyrsta sinn opinberlega síðan þættirnir hættu í sýningu fyrir sautján árum síðan. Einhverjir aðdáendur höfðu áhyggjur af heilsu og líðan Perry eftir að þátturinn var sýndur. Ben Winston leikstjóri endurfundarþáttarins sagði í gær við Hollywood Reporter að Perry hefði það gott. Winston gagnrýndi þó að fólk væri að skrifa neikvæða hluti um hann á Twitter. I really hope Matthew Perry is doing okay #FriendsReunion pic.twitter.com/OYWDihokHW— (@ShravaniiJ) May 28, 2021 One thing that made me sad watching the Friends Reunion was seeing how unhappy Matthew Perry looked. Chandler is my all time favourite TV show character and to see the man who played the character like that really breaks my heart. I hope he's okay.— vikarworld (@vikarworld) May 28, 2021 Eftir að þátturinn var sýndur sagði Kevin Bright framleiðandi Friends að Perry hefði nú verið sterkari og betri en síðast þegar hann hafði hitt hann. Perry hefur í gegnum árin talað opinskátt um baráttu sína við fíkn og hefur farið nokkrum sinnum í meðferð. View this post on Instagram A post shared by Matthew Perry (@mattyperry4)
Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“