Tóku 68 framandi dýr úr dýragarði Tiger King Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 20. maí 2021 23:07 Jeff og Lauren Lowe með tígrisynjunni Faith. Getty Yfirvöld í Oklahoma í Bandaríkjunum gerðu í dag rassíu á dýragarði tígriskóngsins Jeff Lowe sem Netflix-heimildaþættirnir vinsælu Tiger King fjölluðu um. Samkvæmt tilkynningu yfirvalda tóku þau 68 framandi dýr af Lowe. Jeff Lowe er umdeildur maður, svo ekki sé sterkar til orða tekið. Hann hefur stundað viðskipti með framandi dýr og haft þau til sýnis í dýragarði sínum í Thackerville í Oklahoma. Hann tók við rekstri dýragarðsins á eftir hinum alræmda Joe Exotic eftir að sá síðarnefndi var dæmdur í fangelsi. Lowe staðfesti við miðilinn TMZ í dag að um 40 til 50 alríkislögreglumenn hefðu ráðist inn í dýragarðinn hans snemma morguns með leitarheimild. Honum var að eigin sögn skipað að halda sig inni í húsi sínu á meðan rassían fór fram, ellegar yrði hann handtekinn. Samkvæmt umfjöllun bandaríska miðilsins Fox um málið er þetta önnur rassían sem gerð er vegna Lowe í þessum mánuði. Í tilkynningu yfirvalda segir að alls hafi 68 dýr verið tekin af Lowe þar á meðal ljón, tígrisdýr, jagúar og hinn afar forvitnilegi blendingur ljóns og tígrisdýrs, sem kallast liger á ensku. Að sögn Lowes voru lögreglumennirnir sérstaklega einbeittir í að leita að tígrishvolpum en hann kveðst ekki hafa átt neina slíka. Ástæða þess að dýrin voru tekin af Lowe var vanræksla hans á þeim. Í yfirlýsingu lögreglunnar segir að Lowe hafi ekki staðist þær kröfur sem settar eru í landinu af dýravelferðaryfirvöldum um reglulega heimsókn dýralæknis á svæðið, góða næringu fyrir dýrin og nægilega stór svæði fyrir þau þar sem þau eru varin fyrir vondu veðri. Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Netflix Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Sjá meira
Jeff Lowe er umdeildur maður, svo ekki sé sterkar til orða tekið. Hann hefur stundað viðskipti með framandi dýr og haft þau til sýnis í dýragarði sínum í Thackerville í Oklahoma. Hann tók við rekstri dýragarðsins á eftir hinum alræmda Joe Exotic eftir að sá síðarnefndi var dæmdur í fangelsi. Lowe staðfesti við miðilinn TMZ í dag að um 40 til 50 alríkislögreglumenn hefðu ráðist inn í dýragarðinn hans snemma morguns með leitarheimild. Honum var að eigin sögn skipað að halda sig inni í húsi sínu á meðan rassían fór fram, ellegar yrði hann handtekinn. Samkvæmt umfjöllun bandaríska miðilsins Fox um málið er þetta önnur rassían sem gerð er vegna Lowe í þessum mánuði. Í tilkynningu yfirvalda segir að alls hafi 68 dýr verið tekin af Lowe þar á meðal ljón, tígrisdýr, jagúar og hinn afar forvitnilegi blendingur ljóns og tígrisdýrs, sem kallast liger á ensku. Að sögn Lowes voru lögreglumennirnir sérstaklega einbeittir í að leita að tígrishvolpum en hann kveðst ekki hafa átt neina slíka. Ástæða þess að dýrin voru tekin af Lowe var vanræksla hans á þeim. Í yfirlýsingu lögreglunnar segir að Lowe hafi ekki staðist þær kröfur sem settar eru í landinu af dýravelferðaryfirvöldum um reglulega heimsókn dýralæknis á svæðið, góða næringu fyrir dýrin og nægilega stór svæði fyrir þau þar sem þau eru varin fyrir vondu veðri.
Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Netflix Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Sjá meira