Tóku 68 framandi dýr úr dýragarði Tiger King Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 20. maí 2021 23:07 Jeff og Lauren Lowe með tígrisynjunni Faith. Getty Yfirvöld í Oklahoma í Bandaríkjunum gerðu í dag rassíu á dýragarði tígriskóngsins Jeff Lowe sem Netflix-heimildaþættirnir vinsælu Tiger King fjölluðu um. Samkvæmt tilkynningu yfirvalda tóku þau 68 framandi dýr af Lowe. Jeff Lowe er umdeildur maður, svo ekki sé sterkar til orða tekið. Hann hefur stundað viðskipti með framandi dýr og haft þau til sýnis í dýragarði sínum í Thackerville í Oklahoma. Hann tók við rekstri dýragarðsins á eftir hinum alræmda Joe Exotic eftir að sá síðarnefndi var dæmdur í fangelsi. Lowe staðfesti við miðilinn TMZ í dag að um 40 til 50 alríkislögreglumenn hefðu ráðist inn í dýragarðinn hans snemma morguns með leitarheimild. Honum var að eigin sögn skipað að halda sig inni í húsi sínu á meðan rassían fór fram, ellegar yrði hann handtekinn. Samkvæmt umfjöllun bandaríska miðilsins Fox um málið er þetta önnur rassían sem gerð er vegna Lowe í þessum mánuði. Í tilkynningu yfirvalda segir að alls hafi 68 dýr verið tekin af Lowe þar á meðal ljón, tígrisdýr, jagúar og hinn afar forvitnilegi blendingur ljóns og tígrisdýrs, sem kallast liger á ensku. Að sögn Lowes voru lögreglumennirnir sérstaklega einbeittir í að leita að tígrishvolpum en hann kveðst ekki hafa átt neina slíka. Ástæða þess að dýrin voru tekin af Lowe var vanræksla hans á þeim. Í yfirlýsingu lögreglunnar segir að Lowe hafi ekki staðist þær kröfur sem settar eru í landinu af dýravelferðaryfirvöldum um reglulega heimsókn dýralæknis á svæðið, góða næringu fyrir dýrin og nægilega stór svæði fyrir þau þar sem þau eru varin fyrir vondu veðri. Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Netflix Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Jeff Lowe er umdeildur maður, svo ekki sé sterkar til orða tekið. Hann hefur stundað viðskipti með framandi dýr og haft þau til sýnis í dýragarði sínum í Thackerville í Oklahoma. Hann tók við rekstri dýragarðsins á eftir hinum alræmda Joe Exotic eftir að sá síðarnefndi var dæmdur í fangelsi. Lowe staðfesti við miðilinn TMZ í dag að um 40 til 50 alríkislögreglumenn hefðu ráðist inn í dýragarðinn hans snemma morguns með leitarheimild. Honum var að eigin sögn skipað að halda sig inni í húsi sínu á meðan rassían fór fram, ellegar yrði hann handtekinn. Samkvæmt umfjöllun bandaríska miðilsins Fox um málið er þetta önnur rassían sem gerð er vegna Lowe í þessum mánuði. Í tilkynningu yfirvalda segir að alls hafi 68 dýr verið tekin af Lowe þar á meðal ljón, tígrisdýr, jagúar og hinn afar forvitnilegi blendingur ljóns og tígrisdýrs, sem kallast liger á ensku. Að sögn Lowes voru lögreglumennirnir sérstaklega einbeittir í að leita að tígrishvolpum en hann kveðst ekki hafa átt neina slíka. Ástæða þess að dýrin voru tekin af Lowe var vanræksla hans á þeim. Í yfirlýsingu lögreglunnar segir að Lowe hafi ekki staðist þær kröfur sem settar eru í landinu af dýravelferðaryfirvöldum um reglulega heimsókn dýralæknis á svæðið, góða næringu fyrir dýrin og nægilega stór svæði fyrir þau þar sem þau eru varin fyrir vondu veðri.
Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Netflix Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira