Fimm útköll vegna sinubruna eða óvarkárni Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. maí 2021 06:31 Lögregla segir að sinubruninn á Laugarnestanga hafi verið á afmörkuðu svæði og því ekki mikil hætta af honum. Vísir/Leifur Wilberg Lögreglan var kölluð til vegna sinubruna á Laugarnestanganum í gækvöldi rétt fyrir miðnættið. Í skeyti lögreglu segir að um afmarkaðan bruna hafi verið að ræða. Klippa: Sinubruni á Laugarnesi Fyrr um kvöldið hafði lögregla einnig verið kölluð til í Kópavogi vegna tveggja drengja sem voru að kveikja í pappír við Vatnsendablett. Slökkviliðið var einnig kallað á vettvang enda hætta á að eldurinn bærist í gróður sem er mikill á svæðinu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins vekur einnig máls á eldhættunni sem nú er. Á síðasta sólahring hafa verið 6 útköll á dælubíla og 5 af þeim vegna sinubruna eða hættu á sinu vegna óvarkárni eins og opnum eldstæðum eða grillum á viðkvæmu svæðum. „Við viljum biðja fólk um að fara sérstaklega varlega á þessum viðkvæma tíma fyrir gróður og fuglalífið,“ segja slökkviliðsmenn. Þá var lögreglan kölluð að veitingahúsi í miðbænum vegna meintra fjársvika en þar hafði gestur fengið afgreiddar veitingar sem hann gat síðan ekki greitt fyrir. Einnig var tilkynnt um innbrot í ljósmyndavöruverslun þar sem hurð hafði verið spennt upp og verðmætum munum stolið. Lögreglumál Slökkvilið Gróðureldar í Heiðmörk Gróðureldar á Íslandi Reykjavík Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
Klippa: Sinubruni á Laugarnesi Fyrr um kvöldið hafði lögregla einnig verið kölluð til í Kópavogi vegna tveggja drengja sem voru að kveikja í pappír við Vatnsendablett. Slökkviliðið var einnig kallað á vettvang enda hætta á að eldurinn bærist í gróður sem er mikill á svæðinu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins vekur einnig máls á eldhættunni sem nú er. Á síðasta sólahring hafa verið 6 útköll á dælubíla og 5 af þeim vegna sinubruna eða hættu á sinu vegna óvarkárni eins og opnum eldstæðum eða grillum á viðkvæmu svæðum. „Við viljum biðja fólk um að fara sérstaklega varlega á þessum viðkvæma tíma fyrir gróður og fuglalífið,“ segja slökkviliðsmenn. Þá var lögreglan kölluð að veitingahúsi í miðbænum vegna meintra fjársvika en þar hafði gestur fengið afgreiddar veitingar sem hann gat síðan ekki greitt fyrir. Einnig var tilkynnt um innbrot í ljósmyndavöruverslun þar sem hurð hafði verið spennt upp og verðmætum munum stolið.
Lögreglumál Slökkvilið Gróðureldar í Heiðmörk Gróðureldar á Íslandi Reykjavík Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira