Stefnt að því að halda Þjóðhátíð Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2021 11:31 Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum er bjartsýn á það að það verði hægt að halda Þjóðhátíð. MYND/TRYGGVI MÁR „Ef þetta plan stjórnvalda um afléttingar á þessum takmörkunum gengur eftir þá held ég að við Íslendingar séu öll að fá allavega lengra og skemmtilegra sumar en í fyrra. Við fengum allavega júní og júlí í fyrra en svo var allt hert upp aftur og það var enginn Þjóðhátíð,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Nú liggur fyrir að búið sé að aflýsa viðburði eins og Fiskideginum á Dalvík og fleiri hátíðir í sumar. „Það liggur ekkert á að slá Þjóðhátíð út af borðinu í byrjun maí sem er í byrjun ágúst. Sérstaklega ekki núna þar sem það liggur fyrir áætlun stjórnvalda sem gerir það að verkum að við getum leyft okkur að hlakka til. Ég er ekki að segja að við séum farin að fagna en við getum samt leyft okkur að hlakka til. Það er áætlun um það að hér í sumar verði ekki takmarkanir. Það er unnið eftir því að það verði Þjóðhátíð og það er byrjað að undirbúa hátíðina. Það er alveg í góðu samtali við aðgerðarstjórn og alla aðila. Ef staðan verður þannig að hægt verði að halda Þjóðhátíð í byrjun ágúst þá verður að undirbúa hana.“ Þjóðhátíð er alltaf haldin fyrstu helgina í ágúst en ÍBV varð að aflýsa hátíðinni síðasta sumar. Íris segir að um helgina verði Puffin Run haldið í Vestmannaeyjum. „Þetta hlaup verður allt með þessu af mörkunum sem við erum búin að kynnast undanfarið.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Þjóðhátíð í Eyjum Bítið Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
Nú liggur fyrir að búið sé að aflýsa viðburði eins og Fiskideginum á Dalvík og fleiri hátíðir í sumar. „Það liggur ekkert á að slá Þjóðhátíð út af borðinu í byrjun maí sem er í byrjun ágúst. Sérstaklega ekki núna þar sem það liggur fyrir áætlun stjórnvalda sem gerir það að verkum að við getum leyft okkur að hlakka til. Ég er ekki að segja að við séum farin að fagna en við getum samt leyft okkur að hlakka til. Það er áætlun um það að hér í sumar verði ekki takmarkanir. Það er unnið eftir því að það verði Þjóðhátíð og það er byrjað að undirbúa hátíðina. Það er alveg í góðu samtali við aðgerðarstjórn og alla aðila. Ef staðan verður þannig að hægt verði að halda Þjóðhátíð í byrjun ágúst þá verður að undirbúa hana.“ Þjóðhátíð er alltaf haldin fyrstu helgina í ágúst en ÍBV varð að aflýsa hátíðinni síðasta sumar. Íris segir að um helgina verði Puffin Run haldið í Vestmannaeyjum. „Þetta hlaup verður allt með þessu af mörkunum sem við erum búin að kynnast undanfarið.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Þjóðhátíð í Eyjum Bítið Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira