Stefnt að því að halda Þjóðhátíð Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2021 11:31 Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum er bjartsýn á það að það verði hægt að halda Þjóðhátíð. MYND/TRYGGVI MÁR „Ef þetta plan stjórnvalda um afléttingar á þessum takmörkunum gengur eftir þá held ég að við Íslendingar séu öll að fá allavega lengra og skemmtilegra sumar en í fyrra. Við fengum allavega júní og júlí í fyrra en svo var allt hert upp aftur og það var enginn Þjóðhátíð,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Nú liggur fyrir að búið sé að aflýsa viðburði eins og Fiskideginum á Dalvík og fleiri hátíðir í sumar. „Það liggur ekkert á að slá Þjóðhátíð út af borðinu í byrjun maí sem er í byrjun ágúst. Sérstaklega ekki núna þar sem það liggur fyrir áætlun stjórnvalda sem gerir það að verkum að við getum leyft okkur að hlakka til. Ég er ekki að segja að við séum farin að fagna en við getum samt leyft okkur að hlakka til. Það er áætlun um það að hér í sumar verði ekki takmarkanir. Það er unnið eftir því að það verði Þjóðhátíð og það er byrjað að undirbúa hátíðina. Það er alveg í góðu samtali við aðgerðarstjórn og alla aðila. Ef staðan verður þannig að hægt verði að halda Þjóðhátíð í byrjun ágúst þá verður að undirbúa hana.“ Þjóðhátíð er alltaf haldin fyrstu helgina í ágúst en ÍBV varð að aflýsa hátíðinni síðasta sumar. Íris segir að um helgina verði Puffin Run haldið í Vestmannaeyjum. „Þetta hlaup verður allt með þessu af mörkunum sem við erum búin að kynnast undanfarið.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Þjóðhátíð í Eyjum Bítið Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Nú liggur fyrir að búið sé að aflýsa viðburði eins og Fiskideginum á Dalvík og fleiri hátíðir í sumar. „Það liggur ekkert á að slá Þjóðhátíð út af borðinu í byrjun maí sem er í byrjun ágúst. Sérstaklega ekki núna þar sem það liggur fyrir áætlun stjórnvalda sem gerir það að verkum að við getum leyft okkur að hlakka til. Ég er ekki að segja að við séum farin að fagna en við getum samt leyft okkur að hlakka til. Það er áætlun um það að hér í sumar verði ekki takmarkanir. Það er unnið eftir því að það verði Þjóðhátíð og það er byrjað að undirbúa hátíðina. Það er alveg í góðu samtali við aðgerðarstjórn og alla aðila. Ef staðan verður þannig að hægt verði að halda Þjóðhátíð í byrjun ágúst þá verður að undirbúa hana.“ Þjóðhátíð er alltaf haldin fyrstu helgina í ágúst en ÍBV varð að aflýsa hátíðinni síðasta sumar. Íris segir að um helgina verði Puffin Run haldið í Vestmannaeyjum. „Þetta hlaup verður allt með þessu af mörkunum sem við erum búin að kynnast undanfarið.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Þjóðhátíð í Eyjum Bítið Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira