Leita logandi ljósi að eldri einhleypum karlmönnum Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2021 15:00 Aðstandendur stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins eru í skýjunum með góða aðsókn í þáttinn en yfir þúsund manns hafa nú þegar sótt um. Nú er sérstaklega kallað eftir umsóknum frá einhleypum karlmönnum yfir fimmtugt. Dóra Dúna Yfir þúsund manns sóttu um að vera með í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið sem mun hefja göngu sína á Stöð 2 í haust. Aðstandendur þáttarins segjast vera í skýjunum með góða aðsókn en þessa dagana stendur yfir pörunarferli fyrir fyrstu viðtölin. Ása Ninna Pétursdóttir, blaðamaður á Vísi, er þáttastjórnandi Fyrsta bliksins. Hún segir þátttökuna hafa farið fram úr björtustu vonum og því verði mikil áskorun að velja fólk í lokahópinn. Við myndum helst vilja hafa alla, það tók svo mikið af frábæru fólki þátt. Það eina sem okkur vantar núna eru fleiri umsóknir frá eldri karlmönnum. Við erum með flottar og frambærilegar konur sem okkur langar virkilega að ná að para, konur alveg upp í áttrætt. Hvetja einhleypa karla yfir fimmtugu til að sækja um Kynjahlutfall umsóknanna var næstum hnífjafnt þó svo að eldri karlmenn hafi greinilega verið tregari til að sækja um. Aðspurð um mögulega ástæðu segir Ása Ninna að það gæti verið að þessi hópur karlmanna haldi að svona raunveruleikaþættir séu meira fyrir yngra fólk. Þó svo að formlegur umsóknarfrestur sé runninn út vilja aðstandendur Fyrsta bliksins gefa þessum hópi tækifæri til að sækja um í dag og á morgun og freista þess að finna ástina. Allir einhleypir karlmenn frá fimmtugu til áttræðs eru því hvattir til að sækja um. Hægt er að fylla inn umsókn hér fyrir neðan: Þetta verður öðruvísi raunveruleikasjónvarp en fólk er vant að sjá. Það er ekki verið að reyna að gera neinn vandræðalegan eða að ýta undir eitthvað drama, segir Ása Ninna. „Þvert á móti verður þetta skemmtilegt og fallegt. Við viljum að áhorfendur kynnist þátttakendum vel og haldi með þeim. Við ætlum að velja sem fjölbreyttastan hóp af fólki og er það okkar einlæga ósk að við náum að hjálpa einhverjum að finna ástina.“ Veitingastjórinn og lífskúnsterinn Sveinn Rúnar Einarsson verður Ásu Ninnu innan handar í þáttunum og munu tökur hefjast nú í lok maí. Fyrsta blikið Ástin og lífið Tengdar fréttir Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Ása Ninna Pétursdóttir, blaðamaður á Vísi, er þáttastjórnandi Fyrsta bliksins. Hún segir þátttökuna hafa farið fram úr björtustu vonum og því verði mikil áskorun að velja fólk í lokahópinn. Við myndum helst vilja hafa alla, það tók svo mikið af frábæru fólki þátt. Það eina sem okkur vantar núna eru fleiri umsóknir frá eldri karlmönnum. Við erum með flottar og frambærilegar konur sem okkur langar virkilega að ná að para, konur alveg upp í áttrætt. Hvetja einhleypa karla yfir fimmtugu til að sækja um Kynjahlutfall umsóknanna var næstum hnífjafnt þó svo að eldri karlmenn hafi greinilega verið tregari til að sækja um. Aðspurð um mögulega ástæðu segir Ása Ninna að það gæti verið að þessi hópur karlmanna haldi að svona raunveruleikaþættir séu meira fyrir yngra fólk. Þó svo að formlegur umsóknarfrestur sé runninn út vilja aðstandendur Fyrsta bliksins gefa þessum hópi tækifæri til að sækja um í dag og á morgun og freista þess að finna ástina. Allir einhleypir karlmenn frá fimmtugu til áttræðs eru því hvattir til að sækja um. Hægt er að fylla inn umsókn hér fyrir neðan: Þetta verður öðruvísi raunveruleikasjónvarp en fólk er vant að sjá. Það er ekki verið að reyna að gera neinn vandræðalegan eða að ýta undir eitthvað drama, segir Ása Ninna. „Þvert á móti verður þetta skemmtilegt og fallegt. Við viljum að áhorfendur kynnist þátttakendum vel og haldi með þeim. Við ætlum að velja sem fjölbreyttastan hóp af fólki og er það okkar einlæga ósk að við náum að hjálpa einhverjum að finna ástina.“ Veitingastjórinn og lífskúnsterinn Sveinn Rúnar Einarsson verður Ásu Ninnu innan handar í þáttunum og munu tökur hefjast nú í lok maí.
Fyrsta blikið Ástin og lífið Tengdar fréttir Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Leita að þátttakendum fyrir nýjan íslenskan stefnumótaþátt „Er ekki um að gera að nota tækifærið núna og skella sér á spennandi stefnumót á þessum óvenjulegu tímum? Það er allavega alltaf pláss fyrir ást, rómantík og gleði,“ segir Ása Ninna Péturdóttir um nýjan sjónvarpsþátt sem tekinn verður upp í sumar. 20. apríl 2021 20:01