NBA dagsins: Geitungarnir halda áfram að stinga þrátt fyrir a hafa misst nýliða ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 15:16 Terry Rozier og Gordon Hayward skoruðu samtals 53 stig fyrir Charlotte Hornets í sigrinum á Washington Wizards. getty/Patrick Smith Þrátt fyrir hafa misst nýliðann frábæra, LaMelo Ball, í meiðsli heldur Charlotte Hornets áfram að gera góða hluti í NBA-deildinni í körfubolta. Í nótt sigraði Charlotte Washington Wizards í höfuðborginni, 104-114. Margir héldu að Charlotte myndi gefa eftir þegar Ball, sem er líklegastur til að verða valinn nýliði ársins í NBA, handarbrotnaði en hið þveröfuga hefur gerst. Charlotte heldur áfram að koma á óvart og hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. Terry Rozier og Gordon Hayward drógu Charlotte-vagninn í nótt. Rozier skoraði 27 stig og tók sjö fráköst og Hayward var með 26 stig, ellefu fráköst og sex stoðsendingar. Cody Zeller kom með sextán stig og þrettán stig af bekknum. Með sigrinum komst Charlotte upp í 4. sæti Austurdeildarinnar og liðið leyfir sér væntanlega að dreyma um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Russell Westbrook var með þrefalda tvennu þriðja leikinn í röð. Hann skoraði 22 stig, tók fimmtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Rui Hachimura jafnaði persónulegt met með því að skora skora þrjátíu stig. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, er enn frá vegna meiðsla hjá Washington. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Washington og Charlotte, Denver Nuggets og Philadelphia 76ers og Phoenix Suns og Atlanta Hawks auk flottustu tilþrifa næturinar. Klippa: NBA dagsins 31. mars NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 31. mars 2021 08:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Margir héldu að Charlotte myndi gefa eftir þegar Ball, sem er líklegastur til að verða valinn nýliði ársins í NBA, handarbrotnaði en hið þveröfuga hefur gerst. Charlotte heldur áfram að koma á óvart og hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. Terry Rozier og Gordon Hayward drógu Charlotte-vagninn í nótt. Rozier skoraði 27 stig og tók sjö fráköst og Hayward var með 26 stig, ellefu fráköst og sex stoðsendingar. Cody Zeller kom með sextán stig og þrettán stig af bekknum. Með sigrinum komst Charlotte upp í 4. sæti Austurdeildarinnar og liðið leyfir sér væntanlega að dreyma um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Russell Westbrook var með þrefalda tvennu þriðja leikinn í röð. Hann skoraði 22 stig, tók fimmtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Rui Hachimura jafnaði persónulegt met með því að skora skora þrjátíu stig. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, er enn frá vegna meiðsla hjá Washington. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Washington og Charlotte, Denver Nuggets og Philadelphia 76ers og Phoenix Suns og Atlanta Hawks auk flottustu tilþrifa næturinar. Klippa: NBA dagsins 31. mars NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 31. mars 2021 08:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 31. mars 2021 08:00