Flugvél með lið Utah Jazz þurfti að nauðlenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2021 15:30 Donovan Mitchell hefur verið í fararbroddi hjá liði Utah Jazz í vetur en bakvörðurinn snjalli er með 25,7 stig og 5,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. AP/Rick Bowmer Utah Jazz menn hafa ekki lent í miklum vandræðum inn á vellinum á þessu tímabili en liðið slapp með skrekkinn þegar fuglahópur var að flækjast fyrir flugvél liðsins í gær. Utah Jazz hefur átt magnað tímabil í NBA deildinni í körfubolta og liðið er með bestan árangurinn í allri deildinni. Liðið lenti aftur á móti í vandræðum í gær á leið sinni í næsta leik. Flugvél með lið Utah Jazz þurfti nefnilega að nauðlenda eftir að hafa flogið á fuglahóp á leið sinni til Memphis í Tennessee fylki. Við þennan árangur kveiknaði í hreyfli og hann hætti að virka. Atvikið varð skömmu eftir flugtak. The Utah Jazz plane had to be re-routed after hitting some birds during takeoff. Everybody is ok. ( : @brian_schnee) pic.twitter.com/U4ZPuwd5Rj— theScore (@theScore) March 30, 2021 Enginn meiddist sem betur fer og flugvélin snéri til baka og lenti aftur á flugvellinum í Salt Lake City. Samkvæmt heimildarmanni Adrian Wojnarowski þá heyrðu leikmenn mikinn hvell og sáu síðan leiftur frá vinstri hreyfli vélarinnar. Það mátti sjá blóðslettur á flugvélinni eftir fuglahópinn. Leikmenn voru þakklátir fyrir að allir sluppu ómeiddur og að vélin lenti án mikilla vandræða. Liðsmenn Utah Jazz þökkuðu guði og öðrum fyrir að hafa komist aftur á jörðina heilu og höldnu. Utah Jazz Make Emergency Landing After Plane Collides With Birds https://t.co/qbUtdwtK8H— TMZ (@TMZ) March 30, 2021 Leikurinn á móti Memphis Grizzlies er enn á dagskrá í kvöld og liðið flaug síðan til Memphis í nótt. Utah Jazz hefur unnið 35 af 46 leikjum sínum á leiktíðinni til þessa eða þremur fleiri en næstu lið sem eru Philadelphia 76ers, Brooklyn Nets, Phoenix Suns og Los Angeles Clippers. WOAH. Here s a look at the plane carrying the @utahjazz that had to make an emergency landing after hitting a flock of birds. @fox13 pic.twitter.com/d0grdE4KLI— Sydney Glenn (@SydneyGlennTV) March 30, 2021 NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Sjá meira
Utah Jazz hefur átt magnað tímabil í NBA deildinni í körfubolta og liðið er með bestan árangurinn í allri deildinni. Liðið lenti aftur á móti í vandræðum í gær á leið sinni í næsta leik. Flugvél með lið Utah Jazz þurfti nefnilega að nauðlenda eftir að hafa flogið á fuglahóp á leið sinni til Memphis í Tennessee fylki. Við þennan árangur kveiknaði í hreyfli og hann hætti að virka. Atvikið varð skömmu eftir flugtak. The Utah Jazz plane had to be re-routed after hitting some birds during takeoff. Everybody is ok. ( : @brian_schnee) pic.twitter.com/U4ZPuwd5Rj— theScore (@theScore) March 30, 2021 Enginn meiddist sem betur fer og flugvélin snéri til baka og lenti aftur á flugvellinum í Salt Lake City. Samkvæmt heimildarmanni Adrian Wojnarowski þá heyrðu leikmenn mikinn hvell og sáu síðan leiftur frá vinstri hreyfli vélarinnar. Það mátti sjá blóðslettur á flugvélinni eftir fuglahópinn. Leikmenn voru þakklátir fyrir að allir sluppu ómeiddur og að vélin lenti án mikilla vandræða. Liðsmenn Utah Jazz þökkuðu guði og öðrum fyrir að hafa komist aftur á jörðina heilu og höldnu. Utah Jazz Make Emergency Landing After Plane Collides With Birds https://t.co/qbUtdwtK8H— TMZ (@TMZ) March 30, 2021 Leikurinn á móti Memphis Grizzlies er enn á dagskrá í kvöld og liðið flaug síðan til Memphis í nótt. Utah Jazz hefur unnið 35 af 46 leikjum sínum á leiktíðinni til þessa eða þremur fleiri en næstu lið sem eru Philadelphia 76ers, Brooklyn Nets, Phoenix Suns og Los Angeles Clippers. WOAH. Here s a look at the plane carrying the @utahjazz that had to make an emergency landing after hitting a flock of birds. @fox13 pic.twitter.com/d0grdE4KLI— Sydney Glenn (@SydneyGlennTV) March 30, 2021
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti