Denver vængstýfði Haukana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2021 07:45 Jamal Murray og félagar í Denver Nuggets lögðu Atlanta Hawks að velli. ap/Joe Mahoney Denver Nuggets vann góðan sigur á einu heitasta liði NBA-deildarinnar, Atlanta Hawks, í nótt. Lokatölur 126-102, Denver í vil. Sex leikmenn Denver skoruðu tólf stig eða meira í leiknum í nótt. JaMychal Green var stigahæstur með tuttugu stig. Aaron Gordon skoraði þrettán stig í sínum fyrsta leik fyrir Denver en hann kom til liðsins á lokadegi félagaskiptagluggans í síðustu viku. Jokic finds a cutting Aaron Gordon for his first @nuggets slam on NBA TV! pic.twitter.com/lLI8Fshlt0— NBA (@NBA) March 29, 2021 Trae Young skoraði 21 stig fyrir Atlanta sem hefur verið á mikilli siglingu að undanförnu eftir að Nate McMillan tók við liðinu af Lloyd Pierce. Phoenix Suns heldur áfram að gera góða hluti og vann Charlotte Hornets, 97-101, eftir framlengingu. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Devonte' Graham var með þrjátíu stig hjá Charlotte. Los Angeles Lakers, sem er enn án þeirra LeBrons James og Anthonys Davis, sigraði Orlando Magic, 96-93. Dennis Schroder skoraði 24 stig fyrir Lakers sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. 24 points for Schroder.21 points, 11 rebounds for Kuz.18 points, 11 rebounds for Trez.Big night for the @Lakers trio! pic.twitter.com/nbZguDHb0K— NBA (@NBA) March 29, 2021 Þá vann Portland Trail Blazers Toronto Raptors á útivelli, 117-122. Þetta var þriðji sigur Portland í röð. CJ McCollum skoraði 23 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto. Úrslitin í nótt Denver 126-102 Atlanta Charlotte 97-101 Phoenix Lakers 96-93 Orlando Toronto 117-122 Portland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Sex leikmenn Denver skoruðu tólf stig eða meira í leiknum í nótt. JaMychal Green var stigahæstur með tuttugu stig. Aaron Gordon skoraði þrettán stig í sínum fyrsta leik fyrir Denver en hann kom til liðsins á lokadegi félagaskiptagluggans í síðustu viku. Jokic finds a cutting Aaron Gordon for his first @nuggets slam on NBA TV! pic.twitter.com/lLI8Fshlt0— NBA (@NBA) March 29, 2021 Trae Young skoraði 21 stig fyrir Atlanta sem hefur verið á mikilli siglingu að undanförnu eftir að Nate McMillan tók við liðinu af Lloyd Pierce. Phoenix Suns heldur áfram að gera góða hluti og vann Charlotte Hornets, 97-101, eftir framlengingu. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Devonte' Graham var með þrjátíu stig hjá Charlotte. Los Angeles Lakers, sem er enn án þeirra LeBrons James og Anthonys Davis, sigraði Orlando Magic, 96-93. Dennis Schroder skoraði 24 stig fyrir Lakers sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. 24 points for Schroder.21 points, 11 rebounds for Kuz.18 points, 11 rebounds for Trez.Big night for the @Lakers trio! pic.twitter.com/nbZguDHb0K— NBA (@NBA) March 29, 2021 Þá vann Portland Trail Blazers Toronto Raptors á útivelli, 117-122. Þetta var þriðji sigur Portland í röð. CJ McCollum skoraði 23 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto. Úrslitin í nótt Denver 126-102 Atlanta Charlotte 97-101 Phoenix Lakers 96-93 Orlando Toronto 117-122 Portland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira