Covid-kreppa Trump Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. mars 2021 16:01 Það má segja að Trump sé fórnarlamb eigin aðgerðaleysis hvað varðar Covid-19. Á meðan margir milljarðamæringar hafa hagnast gríðarlega síðustu misseri hefur öðrum ekki farnast jafn vel í heimsfaraldrinum sem nú gengur yfir. Meðal þeirra er Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, en eignir hans eru taldar hafa dregist saman um 700 milljónir dala á meðan hann sat í Hvíta húsinu. Þær eru nú sagðar nema um 2,3 milljörðum dala. Tapið má að stórum hluta rekja til Covid-19 en aðgerðir vegna faraldursins hafa leitt til umtalsverðs tekjutaps Trump-veldisins, sem samanstendur meðal annars af skrifstofubyggingum, hótelum og afþreyingarrekstri. Bloomberg tók sig til á dögunum og reiknaði út auð Trumps áður en hann varð forseti og eftir að hann yfirgaf Hvíta húsið. Samkvæmt þeim telja fasteignir í útleigu um þrjá fjórðuhluta umsvifa Trump-veldisins en virði skrifstofubygginga hefur lækkað verulega í faraldrinum, í kjölfar þess að margir neyddust til eða völdu að vinna heiman frá. Miðillinn áætlar að virði þessara eigna Trump hafi dregist saman um allt að 26 prósent. Trump á einnig og rekur hótel, auk þess að leigja hótelum nafn sitt. Þá á hann nítján golfvelli en ferðatakmarkanir hafa eins og kunnugt er sett strik í reikninginn í ferðamannaiðnaðinum. Þá var skammt högga á milli í kjölfar óeirðanna við og í bandaríska þinghúsinu í Washington D.C. í janúar síðastliðnum en þá ákvað PGA að rifta samningi um að halda meistarmót sitt á golfvelli Trump í New Jersey, auk þess sem Deutsche Bank ákvað að slíta tengslum við Trump. Trump er til rannsóknar víðsvegar um Bandaríkin, bæði í tengslum við viðskiptaveldi sitt og athafnir sínar í embætti. BBC getur þess þó að hann gæti hagnast myndarlega á því að gefa út æviminningar sínar og þá sé gróðavon í stofnun fjöl- og/eða samfélagsmiðla. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira
Meðal þeirra er Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, en eignir hans eru taldar hafa dregist saman um 700 milljónir dala á meðan hann sat í Hvíta húsinu. Þær eru nú sagðar nema um 2,3 milljörðum dala. Tapið má að stórum hluta rekja til Covid-19 en aðgerðir vegna faraldursins hafa leitt til umtalsverðs tekjutaps Trump-veldisins, sem samanstendur meðal annars af skrifstofubyggingum, hótelum og afþreyingarrekstri. Bloomberg tók sig til á dögunum og reiknaði út auð Trumps áður en hann varð forseti og eftir að hann yfirgaf Hvíta húsið. Samkvæmt þeim telja fasteignir í útleigu um þrjá fjórðuhluta umsvifa Trump-veldisins en virði skrifstofubygginga hefur lækkað verulega í faraldrinum, í kjölfar þess að margir neyddust til eða völdu að vinna heiman frá. Miðillinn áætlar að virði þessara eigna Trump hafi dregist saman um allt að 26 prósent. Trump á einnig og rekur hótel, auk þess að leigja hótelum nafn sitt. Þá á hann nítján golfvelli en ferðatakmarkanir hafa eins og kunnugt er sett strik í reikninginn í ferðamannaiðnaðinum. Þá var skammt högga á milli í kjölfar óeirðanna við og í bandaríska þinghúsinu í Washington D.C. í janúar síðastliðnum en þá ákvað PGA að rifta samningi um að halda meistarmót sitt á golfvelli Trump í New Jersey, auk þess sem Deutsche Bank ákvað að slíta tengslum við Trump. Trump er til rannsóknar víðsvegar um Bandaríkin, bæði í tengslum við viðskiptaveldi sitt og athafnir sínar í embætti. BBC getur þess þó að hann gæti hagnast myndarlega á því að gefa út æviminningar sínar og þá sé gróðavon í stofnun fjöl- og/eða samfélagsmiðla.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira