Vanessa Bryant opinberaði nöfn þeirra sem mynduðu Kobe á slysstaðnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2021 11:01 Kobe Bryant, Vanessa Bryant og dætur þeirra Natalia, Bianka og Gianna. Þarna vantar Capri, sem var ekki fædd. Getty/Harry How Vanessa Bryant birti í nótt nöfn þeirra sem tóku myndir af líkamsleifum Kobe Bryant og annarra á slysstaðnum þar sem NBA goðsögnin fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum fyrir rúmu ári síðan. Vanessa Bryant, ekkja körfuboltamannsins Kobe Bryant, setti inn á Instagram í nótt, brot úr málshöfðun sinni á hendur lögreglunni í Los Angeles sýslu og slökkviliðinu á svæðinu. Vanessa setti alls inn tólf færslur á Instagram reikninginn sinn sem er með 14,4 milljón fylgjendur. Þar koma meðal annars fram nöfn þeirra sem deildu myndum af slysstaðnum þar sem Kobe og þrettán ára dóttir þeirra, Gianna, dóu ásamt sjö öðrum. Vanessa Bryant revealed portions of her lawsuit against the L.A. County Sheriff's and Fire Departments on Instagram, including names of officers accused of sharing pictures of last year's helicopter crash scene. https://t.co/1xN1aR6BD9— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 18, 2021 Vanessa Bryant gerði á sínum strax athugasemdir við lögreglustjórann Alex Villanueva vegna þess að hún óttaðist brots á friðhelgi á slysstaðnum. Alex Villanueva fullvissaði hana um að ekkert slíkt væri í gangi en annað kom á daginn. Seinna kom í ljós að einn fulltrúinn tók á bilinu 25 til 100 myndir á síma sinn og margar þeirra einblíndu á líkamsleifar þeirra sem fórust í þyrluslysinu. #BREAKING Vanessa Bryant names 4 Los Angeles sheriff's deputies who shared gruesome photos of helicopter crash scenehttps://t.co/fx0Q15Maun— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) March 18, 2021 Í málshöfðuninni kemur fram að þessar myndir af strax farið í dreifingu. Einstaklingarnir sem tóku myndirnar eru Joey Cruz, Rafael Mejia, Michael Russell og Raul Versales. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um þessar færslur Vanessu Bryant í nótt þar sem sjá má allt varðandi þessar myndbirtingar. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Vanessa Bryant, ekkja körfuboltamannsins Kobe Bryant, setti inn á Instagram í nótt, brot úr málshöfðun sinni á hendur lögreglunni í Los Angeles sýslu og slökkviliðinu á svæðinu. Vanessa setti alls inn tólf færslur á Instagram reikninginn sinn sem er með 14,4 milljón fylgjendur. Þar koma meðal annars fram nöfn þeirra sem deildu myndum af slysstaðnum þar sem Kobe og þrettán ára dóttir þeirra, Gianna, dóu ásamt sjö öðrum. Vanessa Bryant revealed portions of her lawsuit against the L.A. County Sheriff's and Fire Departments on Instagram, including names of officers accused of sharing pictures of last year's helicopter crash scene. https://t.co/1xN1aR6BD9— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 18, 2021 Vanessa Bryant gerði á sínum strax athugasemdir við lögreglustjórann Alex Villanueva vegna þess að hún óttaðist brots á friðhelgi á slysstaðnum. Alex Villanueva fullvissaði hana um að ekkert slíkt væri í gangi en annað kom á daginn. Seinna kom í ljós að einn fulltrúinn tók á bilinu 25 til 100 myndir á síma sinn og margar þeirra einblíndu á líkamsleifar þeirra sem fórust í þyrluslysinu. #BREAKING Vanessa Bryant names 4 Los Angeles sheriff's deputies who shared gruesome photos of helicopter crash scenehttps://t.co/fx0Q15Maun— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) March 18, 2021 Í málshöfðuninni kemur fram að þessar myndir af strax farið í dreifingu. Einstaklingarnir sem tóku myndirnar eru Joey Cruz, Rafael Mejia, Michael Russell og Raul Versales. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um þessar færslur Vanessu Bryant í nótt þar sem sjá má allt varðandi þessar myndbirtingar. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant)
NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins