Selfoss með óvæntan sigur á Stjörnunni, létt hjá Val ásamt öðrum úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2021 18:15 Tokic skoraði tvö mörk er Selfoss vann óvæntan sigur í dag. Selfoss Þremur leikjum til viðbótar í Lengjubikar karla er nú lokið. Selfoss vann Stjörnuna 2-1, Valur vann HK 3-0, ÍBV vann Fjölni í Grafarvoginum. Í kvennaflokki gerðu Þróttur Reykjavík og ÍBV 2-2 jafntefli. Í riðli 1 í A-deild vann Valur þægilegan 3-0 sigur á Aftureldingu. Kristinn Freyr Sigurðsson kom Íslandsmeisturunum yfir á 14. mínútu. Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystuna í síðari hálfleik áður en Patrick Pedersen bætti við þriðja markinu undir lok leiks. Valur vinnur riðilinn með 13 stig og fer í 8-liða úrslit ásamt KA. Afturelding endar í fimmta sæti með þrjú stig eftir fimm leiki. Á Selfossi komu heimamenn á óvart en þeir unnu Pepsi Max-deildarlið Stjörnunnar 2-1. Hrvoje Tokic skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og Selfyssingar 2-0 yfir er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Þormar Elvarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 76. mínútu en nær komust Garðbæingar ekki. Lokatölur 2-1 Selfyssingum í vil. Það breytir því þó ekki að Stjarnan vinnur riðil 3 í A deild og fer þar af leiðandi í 8-liða úrslit keppninnar á meðan Selfoss endar í 4. sæti með sex stig eftir fimm leiki. ÍBV gerði út um leik sinn gegn Fjölni í fyrri hálfleik. Sindri Scheving kom ÍBV yfir er hann skoraði sjálfsmark á 14. mínútu og áður en fyrri hálfleikur var liðinn hafði Gary John Martin bætt við tveimur mörkum til viðbótar. Gary Martin skoraði tvö mörk í dag.Vísir/Daníel Þór Andri Freyr Jónasson minnkaði muninn fyrir Fjölni í upphafi síðari hálfleiks en nær komust heimamenn ekki. Lokatölur 3-1 en hvorugt lið komst áfram í 8-liða úrslit. Í Laugardalnum mættust svo Þróttur Reykjavík og ÍBV en bæði lið leika í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Shaelan Grace Murison Brown kom Þrótti yfir snemma leiks en Olga Sevcova jafnaði metin skömmu síðar, staðan 1-1 í hálfleik. Viktorija Zaicikova kom gestunum yfir á 56. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir metin fyrir Þrótt og staðan orðin 2-2. Reyndust það lokatölur leiksins Þróttur er með sjö stig að loknum þremur leikjum á meðan þetta var fyrsta stig ÍBV. Fótbolti Íslenski boltinn UMF Selfoss Stjarnan Valur Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Í riðli 1 í A-deild vann Valur þægilegan 3-0 sigur á Aftureldingu. Kristinn Freyr Sigurðsson kom Íslandsmeisturunum yfir á 14. mínútu. Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystuna í síðari hálfleik áður en Patrick Pedersen bætti við þriðja markinu undir lok leiks. Valur vinnur riðilinn með 13 stig og fer í 8-liða úrslit ásamt KA. Afturelding endar í fimmta sæti með þrjú stig eftir fimm leiki. Á Selfossi komu heimamenn á óvart en þeir unnu Pepsi Max-deildarlið Stjörnunnar 2-1. Hrvoje Tokic skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og Selfyssingar 2-0 yfir er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Þormar Elvarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 76. mínútu en nær komust Garðbæingar ekki. Lokatölur 2-1 Selfyssingum í vil. Það breytir því þó ekki að Stjarnan vinnur riðil 3 í A deild og fer þar af leiðandi í 8-liða úrslit keppninnar á meðan Selfoss endar í 4. sæti með sex stig eftir fimm leiki. ÍBV gerði út um leik sinn gegn Fjölni í fyrri hálfleik. Sindri Scheving kom ÍBV yfir er hann skoraði sjálfsmark á 14. mínútu og áður en fyrri hálfleikur var liðinn hafði Gary John Martin bætt við tveimur mörkum til viðbótar. Gary Martin skoraði tvö mörk í dag.Vísir/Daníel Þór Andri Freyr Jónasson minnkaði muninn fyrir Fjölni í upphafi síðari hálfleiks en nær komust heimamenn ekki. Lokatölur 3-1 en hvorugt lið komst áfram í 8-liða úrslit. Í Laugardalnum mættust svo Þróttur Reykjavík og ÍBV en bæði lið leika í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Shaelan Grace Murison Brown kom Þrótti yfir snemma leiks en Olga Sevcova jafnaði metin skömmu síðar, staðan 1-1 í hálfleik. Viktorija Zaicikova kom gestunum yfir á 56. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir metin fyrir Þrótt og staðan orðin 2-2. Reyndust það lokatölur leiksins Þróttur er með sjö stig að loknum þremur leikjum á meðan þetta var fyrsta stig ÍBV.
Fótbolti Íslenski boltinn UMF Selfoss Stjarnan Valur Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira