Dagskráin í dag: FA-bikarinn í öllu sínu veldi: Stórleikur í Guttagarði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. febrúar 2021 06:01 Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans í Everton fá Tottenham Hotspur í heimsókn á Goodison Park í FA-bikarnum í kvöld. Michael Regan/Getty Images Alls eru fjórir leikir í 16-liða úrslitum FA-bikarsins á dagskrá í dag. Þar ber helst að nefna leik Everton og Tottenham Hotspur. Þá sýnum við beint frá GTS Iceland sem og sérstöku góðgerðamóti í golfi hjá PGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport Sheffield United – botnlið ensku úrvalsdeildarinnar – tekur á móti B-deildarliði Bristol City í enska FA-bikarnum í dag. Sheffield hefur hins vegar verið á góðu skriði undanfarið og unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. Þó liðið sé svo gott sem fallið virðist það ætla að reyna að framkvæma hið ómögulega. Gott gengi þeirra hófst í bikarnum og hver veit nema það haldi áfram í kvöld. Útsending hefst klukkan 19.20. Stöð 2 Sport 2 Manchester City – topplið ensku úrvalsdeildarinnar – heimsækir hið skemmtilega lið Swansea City til Wales í FA-bikarnum í dag. Pep Guardiola vill að venju vinna alla titla og ætlar sér ekkert annað en sigur. Útsending hefst klukkan 17.20 og reikna má með stórskemmtilegum leik en Swansea er þekkt fyrir að vera eitt af betur spilandi liðum ensku B-deildarinnar. Hvort þeir eigi roð í Manchester City verður að koma í ljós. Klukkan 20.05 er komið að stórleik dagsins sem fram fer í Liverpool-borg. Lærisveinar Carlo Ancelotti taka á móti lærisveinum José Mourinho. Gylfi Þór Sigurðsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði heimamanna og það má svo gott sem bóka það að Mourinho stilli upp sínu sterkasta liði. Reikna má með mjög góðum leik milli tveggja góðra liða. Þá eru tveir heitustu framherjar Englands sem og ensku úrvalsdeildarinnar í sitt hvoru liðinu. Stöð 2 Sport 4 Annar áhugaverður leikur er á dagskrá klukkan 19.20. Þá tekur Leicester City á móti Brighton & Hove Albion. Bæði lið í úrvalsdeildinni og bæði lið á góðu skriði. Reikna má með enn einum frábærum leiknum. Stöð 2 Esport GTS Iceland: Tier 1 er á dagskrá klukkan 21.30. Um er að ræða beina útsendingu frá sterkustu mótaröð Íslands í hermikappakstri. Stöð 2 Golf Klukkan 23.300 er PGA Special AT&T Every Shot Counts góðgerðamótið í golfi á dagskrá. Mótið er tengt PGA-mótaröðinni. Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Sjá meira
Stöð 2 Sport Sheffield United – botnlið ensku úrvalsdeildarinnar – tekur á móti B-deildarliði Bristol City í enska FA-bikarnum í dag. Sheffield hefur hins vegar verið á góðu skriði undanfarið og unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. Þó liðið sé svo gott sem fallið virðist það ætla að reyna að framkvæma hið ómögulega. Gott gengi þeirra hófst í bikarnum og hver veit nema það haldi áfram í kvöld. Útsending hefst klukkan 19.20. Stöð 2 Sport 2 Manchester City – topplið ensku úrvalsdeildarinnar – heimsækir hið skemmtilega lið Swansea City til Wales í FA-bikarnum í dag. Pep Guardiola vill að venju vinna alla titla og ætlar sér ekkert annað en sigur. Útsending hefst klukkan 17.20 og reikna má með stórskemmtilegum leik en Swansea er þekkt fyrir að vera eitt af betur spilandi liðum ensku B-deildarinnar. Hvort þeir eigi roð í Manchester City verður að koma í ljós. Klukkan 20.05 er komið að stórleik dagsins sem fram fer í Liverpool-borg. Lærisveinar Carlo Ancelotti taka á móti lærisveinum José Mourinho. Gylfi Þór Sigurðsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði heimamanna og það má svo gott sem bóka það að Mourinho stilli upp sínu sterkasta liði. Reikna má með mjög góðum leik milli tveggja góðra liða. Þá eru tveir heitustu framherjar Englands sem og ensku úrvalsdeildarinnar í sitt hvoru liðinu. Stöð 2 Sport 4 Annar áhugaverður leikur er á dagskrá klukkan 19.20. Þá tekur Leicester City á móti Brighton & Hove Albion. Bæði lið í úrvalsdeildinni og bæði lið á góðu skriði. Reikna má með enn einum frábærum leiknum. Stöð 2 Esport GTS Iceland: Tier 1 er á dagskrá klukkan 21.30. Um er að ræða beina útsendingu frá sterkustu mótaröð Íslands í hermikappakstri. Stöð 2 Golf Klukkan 23.300 er PGA Special AT&T Every Shot Counts góðgerðamótið í golfi á dagskrá. Mótið er tengt PGA-mótaröðinni.
Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Sjá meira