Þær upplýsingar fengust frá slökkviliðinu að kviknað hefði í um sextíu metra rönd og að slökkvistarf gengi vel.

Fréttin hefur verið uppfærð.
Slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu höfðu hraðar hendur og vinna nú hörðum höndum að því að slökkva eld í sinu í Úlfarsárdal í Reykjavík. Töluverðan reyk leggur yfir Grafarholtið sem sést víða að á höfuðborgarsvæðinu.
Þær upplýsingar fengust frá slökkviliðinu að kviknað hefði í um sextíu metra rönd og að slökkvistarf gengi vel.
Fréttin hefur verið uppfærð.