Keflavík áfram með fullt hús og Haukasigur í Borgarnesi Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2021 20:54 Keflavík er með fullt hús stiga en Haukarnir unnu einnig í kvöld. vísir/hulda margrét Keflavík er áfram á toppi Domino’s deildar kvenna eftir að liðið vann sjötta sigurinn, af sex mögulegum, er liðið bar sigur úr býtum gegn botnliði KR, 104-87. Á sama tíma unnu Haukar 65-59 sigur á Skallagrími í Borgarnesi. KR var yfir eftir fyrsta leikhlutann en Keflavík vann annan leikhlutan með sextán stiga mun og var 44-53 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Keflavík hélt svo forystunni út leikinn og vann að endingu 104-87 sigur. Daniela Wallen Morillo var mer rosalega tvennu hjá Keflavík; 27 stig, sextán fráköst og tíu fráköst. Emelía Ósk Gunnarsdóttir bætti við 23 stigum og átta fráköstum. Annika Holopainen gerði 34 stig fyrir KR og tók þrettán fráköst. Eygló Kristín Óskarsdóttir kom næst með nítján stig. Keflavík er með tólf stig eftir leikina sex sem þær eru búnar að spila en KR er án stiga á botni deildarinnar. Haukar byrjuðu af miklum krafti í Borgarnesi og voru 19-11 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Þær leiddu í hálfleik 32-25 en virkilega góður þriðji leikhluti jók muninn á ný. Bil sem Skallagrímur náði ekki að brúa áður en yfir lauk. Lokatölur 59-65. Alyesha Lovett var stigahæst í liði Hauka með 21 stig og nítján fráköst. Eva Margrét Kristjánsdóttir bætti við fjórtán stigum og sjö fráköstum. Í liði Skallagríms var það Keira Breeanne Robinson sem var stigahæst með 23 stig. Nikita Telesford bætti við 22 stigum og átta fráköstum. Skallagrímur er með sex stig í fimmta sætinu en Haukar eru í öðru sætinu með tíu stig. Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Skallagrímur Haukar KR Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira
KR var yfir eftir fyrsta leikhlutann en Keflavík vann annan leikhlutan með sextán stiga mun og var 44-53 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Keflavík hélt svo forystunni út leikinn og vann að endingu 104-87 sigur. Daniela Wallen Morillo var mer rosalega tvennu hjá Keflavík; 27 stig, sextán fráköst og tíu fráköst. Emelía Ósk Gunnarsdóttir bætti við 23 stigum og átta fráköstum. Annika Holopainen gerði 34 stig fyrir KR og tók þrettán fráköst. Eygló Kristín Óskarsdóttir kom næst með nítján stig. Keflavík er með tólf stig eftir leikina sex sem þær eru búnar að spila en KR er án stiga á botni deildarinnar. Haukar byrjuðu af miklum krafti í Borgarnesi og voru 19-11 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Þær leiddu í hálfleik 32-25 en virkilega góður þriðji leikhluti jók muninn á ný. Bil sem Skallagrímur náði ekki að brúa áður en yfir lauk. Lokatölur 59-65. Alyesha Lovett var stigahæst í liði Hauka með 21 stig og nítján fráköst. Eva Margrét Kristjánsdóttir bætti við fjórtán stigum og sjö fráköstum. Í liði Skallagríms var það Keira Breeanne Robinson sem var stigahæst með 23 stig. Nikita Telesford bætti við 22 stigum og átta fráköstum. Skallagrímur er með sex stig í fimmta sætinu en Haukar eru í öðru sætinu með tíu stig.
Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Skallagrímur Haukar KR Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira