Ekki erfitt fyrir Valsmenn að sjá alla þessa KR-inga í Valsbúningi Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. janúar 2021 11:30 Kjartan Atli Kjartansson og félagar hans í Körfuboltakvöldi fóru yfir Vesturbæjarinnrásina sem hefur átt sér stað að Hlíðarenda. Umræðan varð til í kjölfar þess að strákarnir voru að ræða frammistöðu Jóns Arnórs Stefánssonar en hann gekk í raðir Vals frá KR í sumar og var án nokkurs vafa um ein óvæntustu félagsskipti körfuboltasögunnar á Íslandi að ræða. Raunar er Valsliðið í Dominos deild karla að mestu skipað uppöldum KR-ingum og þjálfari liðsins, Finnur Freyr Stefánsson, kemur einnig úr Vesturbænum. „Er ekki skrýtið fyrir Valsmenn að horfa á þetta? Þjálfarinn er KR-ingur, sjúkraþjálfarinn var hjá KR í mörg ár þó hann komi úr Stykkishólmi og svo eru 5-6 leikmenn í liðinu úr KR.“ „Ég ætla ekki að vera neitt rosalega leiðinlegur en hvaða Valsmenn? Það mætir aldrei neinn á leiki þarna. Kannski fer fólk núna að mæta og fylgjast með,“ svaraði Jón Halldór Eðvaldsson áður en Teitur Örlygsson lagði sitt mat á hugleiðingu Kjartans. „Heldur þú virkilega að þetta sé erfitt fyrir einhvern Valsara? Ég held að flestir hugsi bara þannig að þeir vilji að liðið sitt vinni titla,“ segir Teitur. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur KR Tengdar fréttir „Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. 17. janúar 2021 09:00 „Þegar þjálfarinn segir að það eigi að taka eitt skot skuluð þið hlýða þeim“ Þórsliðin í Dominos deild karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar sem miðlaði biturri reynslu sinni frá því að hann brást Teiti Örlygssyni. 16. janúar 2021 23:01 Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. 16. janúar 2021 13:45 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira
Umræðan varð til í kjölfar þess að strákarnir voru að ræða frammistöðu Jóns Arnórs Stefánssonar en hann gekk í raðir Vals frá KR í sumar og var án nokkurs vafa um ein óvæntustu félagsskipti körfuboltasögunnar á Íslandi að ræða. Raunar er Valsliðið í Dominos deild karla að mestu skipað uppöldum KR-ingum og þjálfari liðsins, Finnur Freyr Stefánsson, kemur einnig úr Vesturbænum. „Er ekki skrýtið fyrir Valsmenn að horfa á þetta? Þjálfarinn er KR-ingur, sjúkraþjálfarinn var hjá KR í mörg ár þó hann komi úr Stykkishólmi og svo eru 5-6 leikmenn í liðinu úr KR.“ „Ég ætla ekki að vera neitt rosalega leiðinlegur en hvaða Valsmenn? Það mætir aldrei neinn á leiki þarna. Kannski fer fólk núna að mæta og fylgjast með,“ svaraði Jón Halldór Eðvaldsson áður en Teitur Örlygsson lagði sitt mat á hugleiðingu Kjartans. „Heldur þú virkilega að þetta sé erfitt fyrir einhvern Valsara? Ég held að flestir hugsi bara þannig að þeir vilji að liðið sitt vinni titla,“ segir Teitur. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur KR Tengdar fréttir „Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. 17. janúar 2021 09:00 „Þegar þjálfarinn segir að það eigi að taka eitt skot skuluð þið hlýða þeim“ Þórsliðin í Dominos deild karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar sem miðlaði biturri reynslu sinni frá því að hann brást Teiti Örlygssyni. 16. janúar 2021 23:01 Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. 16. janúar 2021 13:45 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira
„Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. 17. janúar 2021 09:00
„Þegar þjálfarinn segir að það eigi að taka eitt skot skuluð þið hlýða þeim“ Þórsliðin í Dominos deild karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar sem miðlaði biturri reynslu sinni frá því að hann brást Teiti Örlygssyni. 16. janúar 2021 23:01
Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. 16. janúar 2021 13:45