Twitter reikningi Trump lokað til frambúðar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. janúar 2021 23:38 Donald Trumop, forseti Bandaríkjanna hefur farið mikinn á Twitter í gegnum árin. VÍSIR Twitter hefur lokað reikningi Donalds Trump til frambúðar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Twitter sendi frá sér nú fyrir skömmu. Þar kemur fram að eftir nánari yfirferð á tístum forsetans hafi verið tekin ákvörðun um að loka reikningnum til frambúðar vegna hættu á frekari hvatningu til ofbeldis. After close review of recent Tweets from the @realDonaldTrump account and the context around them we have permanently suspended the account due to the risk of further incitement of violence.https://t.co/CBpE1I6j8Y— Twitter Safety (@TwitterSafety) January 8, 2021 Líkt og sjá má er búið að hreinsa reikning Trumps. Tweets by realDonaldTrump Í tilkynningunni segja forsvarsmenn Twitter að miðillinn megi ekki vera nýttur til þess að hvetja til ódæðisverka eða ofbeldis. Slíkt fari gegn stefnu miðilsins. Þá kemur jafnframt fram að lokað verði fyrir reikninga þeirra sem fylgi ekki reglum miðilsins. Á miðvikudaginn lokaði Twitter tímabundið fyrir reikning Trumps vegna þriggja færslna forsetans sem samrýmdust ekki reglum miðilsins. Trump hefur farið mikinn á Twitter í gegnum árin og nýtt vettvanginn til þess að tala til landsmanna og raunar heimsbyggðarinnar allrar. Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur sömuleiðis lokað fyrir aðgang Trump að reikningi hans á Facebook og Instagram um óákveðinn tíma. Fréttin hefur verið uppfærð Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Samfélagsmiðlar Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem Twitter sendi frá sér nú fyrir skömmu. Þar kemur fram að eftir nánari yfirferð á tístum forsetans hafi verið tekin ákvörðun um að loka reikningnum til frambúðar vegna hættu á frekari hvatningu til ofbeldis. After close review of recent Tweets from the @realDonaldTrump account and the context around them we have permanently suspended the account due to the risk of further incitement of violence.https://t.co/CBpE1I6j8Y— Twitter Safety (@TwitterSafety) January 8, 2021 Líkt og sjá má er búið að hreinsa reikning Trumps. Tweets by realDonaldTrump Í tilkynningunni segja forsvarsmenn Twitter að miðillinn megi ekki vera nýttur til þess að hvetja til ódæðisverka eða ofbeldis. Slíkt fari gegn stefnu miðilsins. Þá kemur jafnframt fram að lokað verði fyrir reikninga þeirra sem fylgi ekki reglum miðilsins. Á miðvikudaginn lokaði Twitter tímabundið fyrir reikning Trumps vegna þriggja færslna forsetans sem samrýmdust ekki reglum miðilsins. Trump hefur farið mikinn á Twitter í gegnum árin og nýtt vettvanginn til þess að tala til landsmanna og raunar heimsbyggðarinnar allrar. Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur sömuleiðis lokað fyrir aðgang Trump að reikningi hans á Facebook og Instagram um óákveðinn tíma. Fréttin hefur verið uppfærð
Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Samfélagsmiðlar Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sjá meira