Þingmaður hjálpar til á Landakoti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. apríl 2020 10:11 Ólafur Þór Gunnarsson virðist kunna vel við sig í sloppnum þótt að pólitíkin hafi átt hug hans allan undanfarin ár. Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, er einn af rúmlega eitt þúsund sem hafa skráð sig í bakvarðarsveit heilbrigðiskerfisins vegna kórónuveirunnar. Ólafur Þór, sem er lyf- og öldrunarlæknir, birti mynd af sér í gær á Facebook á öldunardeildinni á Landakoti þar sem hann var komin í sloppinn á nýjan leik. „Sloppinn í sloppinn,“ sagði Ólafur Þór og vísaði í skáldið Þórarinn Eldjárn. Ólafur Þór lauk sérfræðiprófi í lyflækningum árið 1996 og öldunarlækningum 1998 en hann nam í Connecticut í Bandaríkjunum. Hann starfaði um tíma á Vestfjörðum sem sérfræðingur og héraðslæknir en sem sérfræðingur við Landspítalann frá árinu 2000 áður en hann sneri sér að pólitíkinni 2006. Álag hefur verið á Landakoti undanfarnar vikur eftir að Covid-19 smit greindist hjá sjúklingum á tíræðisaldri. Um tíma var lokað fyrir innlagnir en forstjóri Landspítalans tilkynnti á blaðamannafundi á þriðjudag að búið væri að opna fyrir innlagnir á nýjan leik. Þá standa starfsmenn á Landakoti fyrir söfnun fyrir spjaldtölvum fyrir sjúklingana og gekk söfnun vonum framar síðast þegar fréttist. „Núna þegar ekki eru reglubundnir þingfundir þá get ég skotist hingað upp á Landkot og sinnt afmörkuðum verkefnum þar. Það er voða gaman og gott að geta hjálpað til,“ sagði Ólafur Þór í samtali við Stundina í gær. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Alþingi Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir Inga Tinna selur Dineout höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Sjá meira
Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, er einn af rúmlega eitt þúsund sem hafa skráð sig í bakvarðarsveit heilbrigðiskerfisins vegna kórónuveirunnar. Ólafur Þór, sem er lyf- og öldrunarlæknir, birti mynd af sér í gær á Facebook á öldunardeildinni á Landakoti þar sem hann var komin í sloppinn á nýjan leik. „Sloppinn í sloppinn,“ sagði Ólafur Þór og vísaði í skáldið Þórarinn Eldjárn. Ólafur Þór lauk sérfræðiprófi í lyflækningum árið 1996 og öldunarlækningum 1998 en hann nam í Connecticut í Bandaríkjunum. Hann starfaði um tíma á Vestfjörðum sem sérfræðingur og héraðslæknir en sem sérfræðingur við Landspítalann frá árinu 2000 áður en hann sneri sér að pólitíkinni 2006. Álag hefur verið á Landakoti undanfarnar vikur eftir að Covid-19 smit greindist hjá sjúklingum á tíræðisaldri. Um tíma var lokað fyrir innlagnir en forstjóri Landspítalans tilkynnti á blaðamannafundi á þriðjudag að búið væri að opna fyrir innlagnir á nýjan leik. Þá standa starfsmenn á Landakoti fyrir söfnun fyrir spjaldtölvum fyrir sjúklingana og gekk söfnun vonum framar síðast þegar fréttist. „Núna þegar ekki eru reglubundnir þingfundir þá get ég skotist hingað upp á Landkot og sinnt afmörkuðum verkefnum þar. Það er voða gaman og gott að geta hjálpað til,“ sagði Ólafur Þór í samtali við Stundina í gær.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Alþingi Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir Inga Tinna selur Dineout höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Sjá meira