Segist geta orðið Ólympíumeistari þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fertugt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2020 14:30 Justin Gatlin hefur unnið til fimm verðlauna á Ólympíuleikum; eitt gull, tvö silfur og tvö brons. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin segir að hann geti unnið gull á Ólympíuleikunum í Tókýó þótt hann verði væntanlega orðinn 39 ára þegar þeir fara fram á næsta ári. Ólympíuleikunum „Já, ég get unnið gullið,“ svaraði Gatlin er hann var spurður í viðtali við TMZ Sports hvort hann gæti bætt gullmedalíu í safnið á ÓL í Tókýo. „Margir halda að tíminn vinni gegn mér en það er alrangt. Ég kem endurnærður og enn sterkari til leiks 2021. Ég verð ekki uppgefinn eftir margar keppnir 2020 og það verður ekki svo mikill munur á því að vera 38 og 39 ára.“ Gatlin, sem verður 39 ára 10. febrúar á næsta ári, á eina gullmedalíu frá ÓL í safninu. Hann varð Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í Aþenu 2004. Usain Bolt vann svo 100 metra hlaupið á þrennum Ólympíul eikum í röð (2008, 2012 og 2016). Gatlin sigraði Bolt í úrslitum í 100 metra hlaupi á HM fyrir þremur árum. Það var síðasta hlaup Bolts á ferlinum. Gatlin varð einnig heimsmeistari í 100 og 200 metra hlaupi 2005. Þá vann hann gull í 4x100 metra boðhlaupi á HM í fyrra. Bandaríski spretthlauparinn er umdeildur en hann tók út keppnisbann á árunum 2006-10 vegna notkunar ólöglegra lyfja. Púað var á Gatlin þegar hann varð heimsmeistari 2017. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin segir að hann geti unnið gull á Ólympíuleikunum í Tókýó þótt hann verði væntanlega orðinn 39 ára þegar þeir fara fram á næsta ári. Ólympíuleikunum „Já, ég get unnið gullið,“ svaraði Gatlin er hann var spurður í viðtali við TMZ Sports hvort hann gæti bætt gullmedalíu í safnið á ÓL í Tókýo. „Margir halda að tíminn vinni gegn mér en það er alrangt. Ég kem endurnærður og enn sterkari til leiks 2021. Ég verð ekki uppgefinn eftir margar keppnir 2020 og það verður ekki svo mikill munur á því að vera 38 og 39 ára.“ Gatlin, sem verður 39 ára 10. febrúar á næsta ári, á eina gullmedalíu frá ÓL í safninu. Hann varð Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í Aþenu 2004. Usain Bolt vann svo 100 metra hlaupið á þrennum Ólympíul eikum í röð (2008, 2012 og 2016). Gatlin sigraði Bolt í úrslitum í 100 metra hlaupi á HM fyrir þremur árum. Það var síðasta hlaup Bolts á ferlinum. Gatlin varð einnig heimsmeistari í 100 og 200 metra hlaupi 2005. Þá vann hann gull í 4x100 metra boðhlaupi á HM í fyrra. Bandaríski spretthlauparinn er umdeildur en hann tók út keppnisbann á árunum 2006-10 vegna notkunar ólöglegra lyfja. Púað var á Gatlin þegar hann varð heimsmeistari 2017.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira