„Deadliest Catch“-stjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2020 08:38 Nick McGlashan var af ætt krabbaveiðimanna frá Alaska. Discovery Bandaríkjamaðurinn Nick McGlashan, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Deadliest Catch á Discovery Channel, er látinn, 33 ára að aldri. Deadliest Catch er bandarískur raunveruleikaþáttur sem hefur verið á dagskrá Discovery Channel frá árinu 2005. Í þáttunum er fylgst með hópi sjómanna á bátum að veiðum í Beringshafi, nyrst í Kyrrahafi, milli Rússlands og Alaska. Discovery segir frá því að McGlashan hafi verið sjöundu kynslóðar sjómaður og tekið þátt í 78 þáttum Deadliest Catch. Hann birtist fyrst í níundu þáttaröð Deadliest Catch, þá sem nýliði á bátnum Cape Caution. Í september síðastliðinn kom hann svo aftur fram í þáttunum, en í þetta sem bátsmaður á Summer Bay. Our deepest sympathy goes out to Nick s loved ones during this difficult time. Nick came from a long line of crabbers and had a sharp sense of humor even in the most difficult conditions. He will be deeply missed by all those who knew him. pic.twitter.com/3ukYq3TBre— Deadliest Catch (@DeadliestCatch) December 28, 2020 Bandarískir fjölmiðlar segja McGlashan hafa látist í Nashville í Tennessee á sunnudaginn. Ekki liggur fyrir hvað dró McGlashan til dauða. Glímdi við áfengisfíkn Discovery minnist McGlashan og segir hann hafa verið af ætt krabbaveiðimanna í Alaska og með mikla þekkingu á faginu. Þá hafi hann verið með mikið skopskyn, meira að segja í verstu aðstæðum. Hans verði saknað. Variety segir að McGlashan hafi glímt við áfengisfíkn og verið vísað frá tökustað við framleiðslu á þrettándu þáttaröðinni. Hann hafi verið edrú síðan og veitt öðrum innblástur til að snúa baki við áfenginu. McGlashan er annar þátttakandinn í Deadliest Catch sem fellur frá á árinu, en í sumar bárust fréttir af því að Mahlon Reyes hafi látist af völdum hjartaáfalls á heimili sínu í Whitefish í Montana. Hann varð 38 ára. Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Sjá meira
Deadliest Catch er bandarískur raunveruleikaþáttur sem hefur verið á dagskrá Discovery Channel frá árinu 2005. Í þáttunum er fylgst með hópi sjómanna á bátum að veiðum í Beringshafi, nyrst í Kyrrahafi, milli Rússlands og Alaska. Discovery segir frá því að McGlashan hafi verið sjöundu kynslóðar sjómaður og tekið þátt í 78 þáttum Deadliest Catch. Hann birtist fyrst í níundu þáttaröð Deadliest Catch, þá sem nýliði á bátnum Cape Caution. Í september síðastliðinn kom hann svo aftur fram í þáttunum, en í þetta sem bátsmaður á Summer Bay. Our deepest sympathy goes out to Nick s loved ones during this difficult time. Nick came from a long line of crabbers and had a sharp sense of humor even in the most difficult conditions. He will be deeply missed by all those who knew him. pic.twitter.com/3ukYq3TBre— Deadliest Catch (@DeadliestCatch) December 28, 2020 Bandarískir fjölmiðlar segja McGlashan hafa látist í Nashville í Tennessee á sunnudaginn. Ekki liggur fyrir hvað dró McGlashan til dauða. Glímdi við áfengisfíkn Discovery minnist McGlashan og segir hann hafa verið af ætt krabbaveiðimanna í Alaska og með mikla þekkingu á faginu. Þá hafi hann verið með mikið skopskyn, meira að segja í verstu aðstæðum. Hans verði saknað. Variety segir að McGlashan hafi glímt við áfengisfíkn og verið vísað frá tökustað við framleiðslu á þrettándu þáttaröðinni. Hann hafi verið edrú síðan og veitt öðrum innblástur til að snúa baki við áfenginu. McGlashan er annar þátttakandinn í Deadliest Catch sem fellur frá á árinu, en í sumar bárust fréttir af því að Mahlon Reyes hafi látist af völdum hjartaáfalls á heimili sínu í Whitefish í Montana. Hann varð 38 ára.
Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Sjá meira