Fauci bólusetti jólasveininn Sylvía Hall skrifar 20. desember 2020 14:17 Anthony Fauci bjargaði jólum margra barna. Getty/Win McNamee Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna í kórónuveirufaraldrinum, sló á áhyggjur barna um að kórónuveirufaraldurinn gæti sett strik í reikninginn hvað varðar komu jólasveinsins. Sagðist hann hafa farið til Norðurpólsins og bólusett jólasveininn sjálfur. „Ég verð að segja ykkur að ég sá um þetta fyrir ykkur því ég hafði áhyggjur af því að þið yrðuð leið,“ sagði Fauci í viðtali við CNN þar sem börn fengu að spyrja sérfræðinginn. „Fyrir svolitlu síðan fór ég til Norðurpólsins og bólusetti hann sjálfur. Ég lét gera mótefnamælingu og hann er klár í slaginn. Hann getur farið niður skorsteininn, hann má skilja eftir gjafirnar og fara og þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur.“ Mikið hefur mætt á Fauci í faraldrinum, enda Bandaríkin það land sem hefur farið hvað verst út úr faraldrinum. Sjálfur fagnar hann þó áttræðisafmæli sínu á aðfangadag og aldrei að vita nema jólasveinninn kíki við og þakki fyrir bólusetninguna. Hér að neðan má sjá viðtalið við Fauci. Santa Claus will be coming to town this year, Dr. Anthony Fauci says.“I took care of that for you,” he says. “…I took a trip up there to the North Pole; I went there and I vaccinated Santa Claus myself. I measured his level of immunity, and he is good to go.” #CNNSesameStreet pic.twitter.com/CNJ520XTew— CNN (@CNN) December 19, 2020 Jól Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Fleiri fréttir Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sjá meira
„Ég verð að segja ykkur að ég sá um þetta fyrir ykkur því ég hafði áhyggjur af því að þið yrðuð leið,“ sagði Fauci í viðtali við CNN þar sem börn fengu að spyrja sérfræðinginn. „Fyrir svolitlu síðan fór ég til Norðurpólsins og bólusetti hann sjálfur. Ég lét gera mótefnamælingu og hann er klár í slaginn. Hann getur farið niður skorsteininn, hann má skilja eftir gjafirnar og fara og þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur.“ Mikið hefur mætt á Fauci í faraldrinum, enda Bandaríkin það land sem hefur farið hvað verst út úr faraldrinum. Sjálfur fagnar hann þó áttræðisafmæli sínu á aðfangadag og aldrei að vita nema jólasveinninn kíki við og þakki fyrir bólusetninguna. Hér að neðan má sjá viðtalið við Fauci. Santa Claus will be coming to town this year, Dr. Anthony Fauci says.“I took care of that for you,” he says. “…I took a trip up there to the North Pole; I went there and I vaccinated Santa Claus myself. I measured his level of immunity, and he is good to go.” #CNNSesameStreet pic.twitter.com/CNJ520XTew— CNN (@CNN) December 19, 2020
Jól Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Fleiri fréttir Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sjá meira