Ræddu muninn á gengi Valencia heima fyrir og svo í EuroLeague Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 10:46 Martin með boltann í leik gegn Maccabi Playtika Tel Aviv í EuroLeague. Juan Navarro/Getty Images Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki. Það sem vekur athygli er að gengið er töluvert betra í EuroLeague en þar hefur Valencia unnið sjö af tíu leikjum sínum. „Ég veit ekki hvað þetta er, þeir eru með svona þriðja besta hópinn og þriðju stærstu launaskrá deildarinnar en eru í hvað 15. sæti,“ sagði Benedikt Guðmundsson – landsliðsþjálfari kvenna og annar af sérfræðingum þáttarins – um gengi Valencia. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Sérstaklega þegar þeir bæta við Derek Williams, bæta við Nikola Kalinić og Martin. Það er verið að setja hellings pening í þetta. Auðvitað er EuroLeague fókusinn og Real Madrid ásamt Barcelona eru líka að einblína á EuroLeague en það sýnir að liðið er ekki nægilega samstillt því það nær ekki að spila vel heima fyrir líka,“ bætti Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals og einnig sérfræðingur þáttarins, við. Í kjölfarið var farið fyrir frammistöðu Martins Hermannssonar í leik Valencia gegn Iberostar Tenerife þann 22. nóvember en Valencia tapaði leiknum með sex stiga mun. „Hann hefur verið mjög köflóttur. Hann hefur átt frábæra leiki og alveg verið hræðilegur inn á milli, eins og allt liðið. Mín upplifun er eins og þeir séu ekki búnir að ákveða hvernig þeir ætla að vera, á hverja á að treysta. Það er verið að rúlla mikið á mannskapnum enda mikið af leikjum. Mér finnst þeir vera í ákveðinni tilvistarkreppu og það er eflaust mikil pressa á þjálfaranum að fara finna einhvern ryðma í liðinu því hann er ekki til staðar núna,“ sagði Finnur Freyr er Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – spurði hann út í gengi Martins með Valencia. Klippa: Ræddu skelfilegt gengi Valencia heima fyrir Körfubolti Spænski körfuboltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Það sem vekur athygli er að gengið er töluvert betra í EuroLeague en þar hefur Valencia unnið sjö af tíu leikjum sínum. „Ég veit ekki hvað þetta er, þeir eru með svona þriðja besta hópinn og þriðju stærstu launaskrá deildarinnar en eru í hvað 15. sæti,“ sagði Benedikt Guðmundsson – landsliðsþjálfari kvenna og annar af sérfræðingum þáttarins – um gengi Valencia. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Sérstaklega þegar þeir bæta við Derek Williams, bæta við Nikola Kalinić og Martin. Það er verið að setja hellings pening í þetta. Auðvitað er EuroLeague fókusinn og Real Madrid ásamt Barcelona eru líka að einblína á EuroLeague en það sýnir að liðið er ekki nægilega samstillt því það nær ekki að spila vel heima fyrir líka,“ bætti Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals og einnig sérfræðingur þáttarins, við. Í kjölfarið var farið fyrir frammistöðu Martins Hermannssonar í leik Valencia gegn Iberostar Tenerife þann 22. nóvember en Valencia tapaði leiknum með sex stiga mun. „Hann hefur verið mjög köflóttur. Hann hefur átt frábæra leiki og alveg verið hræðilegur inn á milli, eins og allt liðið. Mín upplifun er eins og þeir séu ekki búnir að ákveða hvernig þeir ætla að vera, á hverja á að treysta. Það er verið að rúlla mikið á mannskapnum enda mikið af leikjum. Mér finnst þeir vera í ákveðinni tilvistarkreppu og það er eflaust mikil pressa á þjálfaranum að fara finna einhvern ryðma í liðinu því hann er ekki til staðar núna,“ sagði Finnur Freyr er Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – spurði hann út í gengi Martins með Valencia. Klippa: Ræddu skelfilegt gengi Valencia heima fyrir
Körfubolti Spænski körfuboltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira