Ræddu muninn á gengi Valencia heima fyrir og svo í EuroLeague Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 10:46 Martin með boltann í leik gegn Maccabi Playtika Tel Aviv í EuroLeague. Juan Navarro/Getty Images Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki. Það sem vekur athygli er að gengið er töluvert betra í EuroLeague en þar hefur Valencia unnið sjö af tíu leikjum sínum. „Ég veit ekki hvað þetta er, þeir eru með svona þriðja besta hópinn og þriðju stærstu launaskrá deildarinnar en eru í hvað 15. sæti,“ sagði Benedikt Guðmundsson – landsliðsþjálfari kvenna og annar af sérfræðingum þáttarins – um gengi Valencia. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Sérstaklega þegar þeir bæta við Derek Williams, bæta við Nikola Kalinić og Martin. Það er verið að setja hellings pening í þetta. Auðvitað er EuroLeague fókusinn og Real Madrid ásamt Barcelona eru líka að einblína á EuroLeague en það sýnir að liðið er ekki nægilega samstillt því það nær ekki að spila vel heima fyrir líka,“ bætti Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals og einnig sérfræðingur þáttarins, við. Í kjölfarið var farið fyrir frammistöðu Martins Hermannssonar í leik Valencia gegn Iberostar Tenerife þann 22. nóvember en Valencia tapaði leiknum með sex stiga mun. „Hann hefur verið mjög köflóttur. Hann hefur átt frábæra leiki og alveg verið hræðilegur inn á milli, eins og allt liðið. Mín upplifun er eins og þeir séu ekki búnir að ákveða hvernig þeir ætla að vera, á hverja á að treysta. Það er verið að rúlla mikið á mannskapnum enda mikið af leikjum. Mér finnst þeir vera í ákveðinni tilvistarkreppu og það er eflaust mikil pressa á þjálfaranum að fara finna einhvern ryðma í liðinu því hann er ekki til staðar núna,“ sagði Finnur Freyr er Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – spurði hann út í gengi Martins með Valencia. Klippa: Ræddu skelfilegt gengi Valencia heima fyrir Körfubolti Spænski körfuboltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
Það sem vekur athygli er að gengið er töluvert betra í EuroLeague en þar hefur Valencia unnið sjö af tíu leikjum sínum. „Ég veit ekki hvað þetta er, þeir eru með svona þriðja besta hópinn og þriðju stærstu launaskrá deildarinnar en eru í hvað 15. sæti,“ sagði Benedikt Guðmundsson – landsliðsþjálfari kvenna og annar af sérfræðingum þáttarins – um gengi Valencia. Sjá má innslagið í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Sérstaklega þegar þeir bæta við Derek Williams, bæta við Nikola Kalinić og Martin. Það er verið að setja hellings pening í þetta. Auðvitað er EuroLeague fókusinn og Real Madrid ásamt Barcelona eru líka að einblína á EuroLeague en það sýnir að liðið er ekki nægilega samstillt því það nær ekki að spila vel heima fyrir líka,“ bætti Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals og einnig sérfræðingur þáttarins, við. Í kjölfarið var farið fyrir frammistöðu Martins Hermannssonar í leik Valencia gegn Iberostar Tenerife þann 22. nóvember en Valencia tapaði leiknum með sex stiga mun. „Hann hefur verið mjög köflóttur. Hann hefur átt frábæra leiki og alveg verið hræðilegur inn á milli, eins og allt liðið. Mín upplifun er eins og þeir séu ekki búnir að ákveða hvernig þeir ætla að vera, á hverja á að treysta. Það er verið að rúlla mikið á mannskapnum enda mikið af leikjum. Mér finnst þeir vera í ákveðinni tilvistarkreppu og það er eflaust mikil pressa á þjálfaranum að fara finna einhvern ryðma í liðinu því hann er ekki til staðar núna,“ sagði Finnur Freyr er Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – spurði hann út í gengi Martins með Valencia. Klippa: Ræddu skelfilegt gengi Valencia heima fyrir
Körfubolti Spænski körfuboltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira