Ævintýri í landsliðsferð þegar Sunneva og Tryggvi kynntust Kristján Már Unnarsson skrifar 29. nóvember 2020 06:44 Sunneva Dögg Robertson, kærasta Tryggva Snæs Hlinasonar, stödd á æskuheimili hans í Svartárkoti. Arnar Halldórsson Hann í körfuboltalandsliðinu, hún í sundlandsliðinu, og bæði í sömu flugvél á leið til Ítalíu. „Hún var í sundinu og við hittumst þarna á Smáþjóðaleikunum úti í San Marínó,“ segir Tryggvi Snær Hlinason, atvinnumaður á Spáni í körfuknattleik, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Stúlkan heitir Sunneva Dögg Robertson, ólst upp á Suðurnesjum, og stundar fjarnám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tryggvi tosar Sunnevu upp á veröndina við húsið í Svartárkoti. Svartá í baksýn.Arnar Halldórsson „Við kynntumst í flugvél á leið til Ítalíu,“ segir Sunneva um fyrsta neistann. „Og síðan viku seinna, þá vorum við byrjuð saman. Þetta var mjög skemmtilegt, sko.“ -Ævintýri í landsliðsferð? „Já, þetta var svona einstök saga, einhvern veginn,“ svarar Sunneva. Tryggvi Snær leikur sér á sæþotu á Svartárvatni. Sellandafjall og Bláfjall í baksýn, sem Tryggvi kallar Svartárkotsfjöllin.Arnar Halldórsson Svo vel náðu þau saman að mánuði síðar var hún komin norður í Svartárkot í Bárðardal þar sem Tryggvi sýndi henni æskuslóðirnar. Tryggvi Snær og Sunneva Dögg aka glöð af stað á uppáhaldsbíl Tryggva.Arnar Halldórsson Í þessu sjö mínútna myndskeiði úr þættinum segja Tryggvi Snær og Sunneva Dögg frá fyrstu kynnum sínum, lífinu í atvinnumennskunni á Spáni og draumnum um að setjast að á Norðurlandi: Hér má sjá þau aka af stað á uppáhaldsbíl Tryggva: Um land allt Þingeyjarsveit Reykjanesbær Körfubolti Spænski körfuboltinn Sund Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Tryggvi Snær lýsir stóra ævintýri sveitastráksins Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsir Tryggvi Snær Hlinason ævintýrinu þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður í körfuknattleik í sterkustu deild Evrópu. 21. nóvember 2020 09:51 Stóri vinningurinn þegar dæturnar tóku við búinu Svartárkot í Suður-Þingeyjarsýslu var við það að leggjast í eyði fyrir fimmtán árum en er núna fjölmennasta býli Bárðardals, þótt jörðin sé við jaðar Ódáðahrauns í 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Sagan er sögð í þættinum Um land allt á Stöð 2. 22. nóvember 2020 09:51 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
„Hún var í sundinu og við hittumst þarna á Smáþjóðaleikunum úti í San Marínó,“ segir Tryggvi Snær Hlinason, atvinnumaður á Spáni í körfuknattleik, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Stúlkan heitir Sunneva Dögg Robertson, ólst upp á Suðurnesjum, og stundar fjarnám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tryggvi tosar Sunnevu upp á veröndina við húsið í Svartárkoti. Svartá í baksýn.Arnar Halldórsson „Við kynntumst í flugvél á leið til Ítalíu,“ segir Sunneva um fyrsta neistann. „Og síðan viku seinna, þá vorum við byrjuð saman. Þetta var mjög skemmtilegt, sko.“ -Ævintýri í landsliðsferð? „Já, þetta var svona einstök saga, einhvern veginn,“ svarar Sunneva. Tryggvi Snær leikur sér á sæþotu á Svartárvatni. Sellandafjall og Bláfjall í baksýn, sem Tryggvi kallar Svartárkotsfjöllin.Arnar Halldórsson Svo vel náðu þau saman að mánuði síðar var hún komin norður í Svartárkot í Bárðardal þar sem Tryggvi sýndi henni æskuslóðirnar. Tryggvi Snær og Sunneva Dögg aka glöð af stað á uppáhaldsbíl Tryggva.Arnar Halldórsson Í þessu sjö mínútna myndskeiði úr þættinum segja Tryggvi Snær og Sunneva Dögg frá fyrstu kynnum sínum, lífinu í atvinnumennskunni á Spáni og draumnum um að setjast að á Norðurlandi: Hér má sjá þau aka af stað á uppáhaldsbíl Tryggva:
Um land allt Þingeyjarsveit Reykjanesbær Körfubolti Spænski körfuboltinn Sund Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Tryggvi Snær lýsir stóra ævintýri sveitastráksins Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsir Tryggvi Snær Hlinason ævintýrinu þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður í körfuknattleik í sterkustu deild Evrópu. 21. nóvember 2020 09:51 Stóri vinningurinn þegar dæturnar tóku við búinu Svartárkot í Suður-Þingeyjarsýslu var við það að leggjast í eyði fyrir fimmtán árum en er núna fjölmennasta býli Bárðardals, þótt jörðin sé við jaðar Ódáðahrauns í 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Sagan er sögð í þættinum Um land allt á Stöð 2. 22. nóvember 2020 09:51 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Tryggvi Snær lýsir stóra ævintýri sveitastráksins Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsir Tryggvi Snær Hlinason ævintýrinu þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður í körfuknattleik í sterkustu deild Evrópu. 21. nóvember 2020 09:51
Stóri vinningurinn þegar dæturnar tóku við búinu Svartárkot í Suður-Þingeyjarsýslu var við það að leggjast í eyði fyrir fimmtán árum en er núna fjölmennasta býli Bárðardals, þótt jörðin sé við jaðar Ódáðahrauns í 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Sagan er sögð í þættinum Um land allt á Stöð 2. 22. nóvember 2020 09:51