Ævintýri í landsliðsferð þegar Sunneva og Tryggvi kynntust Kristján Már Unnarsson skrifar 29. nóvember 2020 06:44 Sunneva Dögg Robertson, kærasta Tryggva Snæs Hlinasonar, stödd á æskuheimili hans í Svartárkoti. Arnar Halldórsson Hann í körfuboltalandsliðinu, hún í sundlandsliðinu, og bæði í sömu flugvél á leið til Ítalíu. „Hún var í sundinu og við hittumst þarna á Smáþjóðaleikunum úti í San Marínó,“ segir Tryggvi Snær Hlinason, atvinnumaður á Spáni í körfuknattleik, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Stúlkan heitir Sunneva Dögg Robertson, ólst upp á Suðurnesjum, og stundar fjarnám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tryggvi tosar Sunnevu upp á veröndina við húsið í Svartárkoti. Svartá í baksýn.Arnar Halldórsson „Við kynntumst í flugvél á leið til Ítalíu,“ segir Sunneva um fyrsta neistann. „Og síðan viku seinna, þá vorum við byrjuð saman. Þetta var mjög skemmtilegt, sko.“ -Ævintýri í landsliðsferð? „Já, þetta var svona einstök saga, einhvern veginn,“ svarar Sunneva. Tryggvi Snær leikur sér á sæþotu á Svartárvatni. Sellandafjall og Bláfjall í baksýn, sem Tryggvi kallar Svartárkotsfjöllin.Arnar Halldórsson Svo vel náðu þau saman að mánuði síðar var hún komin norður í Svartárkot í Bárðardal þar sem Tryggvi sýndi henni æskuslóðirnar. Tryggvi Snær og Sunneva Dögg aka glöð af stað á uppáhaldsbíl Tryggva.Arnar Halldórsson Í þessu sjö mínútna myndskeiði úr þættinum segja Tryggvi Snær og Sunneva Dögg frá fyrstu kynnum sínum, lífinu í atvinnumennskunni á Spáni og draumnum um að setjast að á Norðurlandi: Hér má sjá þau aka af stað á uppáhaldsbíl Tryggva: Um land allt Þingeyjarsveit Reykjanesbær Körfubolti Spænski körfuboltinn Sund Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Tryggvi Snær lýsir stóra ævintýri sveitastráksins Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsir Tryggvi Snær Hlinason ævintýrinu þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður í körfuknattleik í sterkustu deild Evrópu. 21. nóvember 2020 09:51 Stóri vinningurinn þegar dæturnar tóku við búinu Svartárkot í Suður-Þingeyjarsýslu var við það að leggjast í eyði fyrir fimmtán árum en er núna fjölmennasta býli Bárðardals, þótt jörðin sé við jaðar Ódáðahrauns í 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Sagan er sögð í þættinum Um land allt á Stöð 2. 22. nóvember 2020 09:51 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Hún var í sundinu og við hittumst þarna á Smáþjóðaleikunum úti í San Marínó,“ segir Tryggvi Snær Hlinason, atvinnumaður á Spáni í körfuknattleik, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Stúlkan heitir Sunneva Dögg Robertson, ólst upp á Suðurnesjum, og stundar fjarnám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tryggvi tosar Sunnevu upp á veröndina við húsið í Svartárkoti. Svartá í baksýn.Arnar Halldórsson „Við kynntumst í flugvél á leið til Ítalíu,“ segir Sunneva um fyrsta neistann. „Og síðan viku seinna, þá vorum við byrjuð saman. Þetta var mjög skemmtilegt, sko.“ -Ævintýri í landsliðsferð? „Já, þetta var svona einstök saga, einhvern veginn,“ svarar Sunneva. Tryggvi Snær leikur sér á sæþotu á Svartárvatni. Sellandafjall og Bláfjall í baksýn, sem Tryggvi kallar Svartárkotsfjöllin.Arnar Halldórsson Svo vel náðu þau saman að mánuði síðar var hún komin norður í Svartárkot í Bárðardal þar sem Tryggvi sýndi henni æskuslóðirnar. Tryggvi Snær og Sunneva Dögg aka glöð af stað á uppáhaldsbíl Tryggva.Arnar Halldórsson Í þessu sjö mínútna myndskeiði úr þættinum segja Tryggvi Snær og Sunneva Dögg frá fyrstu kynnum sínum, lífinu í atvinnumennskunni á Spáni og draumnum um að setjast að á Norðurlandi: Hér má sjá þau aka af stað á uppáhaldsbíl Tryggva:
Um land allt Þingeyjarsveit Reykjanesbær Körfubolti Spænski körfuboltinn Sund Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Tryggvi Snær lýsir stóra ævintýri sveitastráksins Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsir Tryggvi Snær Hlinason ævintýrinu þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður í körfuknattleik í sterkustu deild Evrópu. 21. nóvember 2020 09:51 Stóri vinningurinn þegar dæturnar tóku við búinu Svartárkot í Suður-Þingeyjarsýslu var við það að leggjast í eyði fyrir fimmtán árum en er núna fjölmennasta býli Bárðardals, þótt jörðin sé við jaðar Ódáðahrauns í 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Sagan er sögð í þættinum Um land allt á Stöð 2. 22. nóvember 2020 09:51 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Tryggvi Snær lýsir stóra ævintýri sveitastráksins Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsir Tryggvi Snær Hlinason ævintýrinu þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður í körfuknattleik í sterkustu deild Evrópu. 21. nóvember 2020 09:51
Stóri vinningurinn þegar dæturnar tóku við búinu Svartárkot í Suður-Þingeyjarsýslu var við það að leggjast í eyði fyrir fimmtán árum en er núna fjölmennasta býli Bárðardals, þótt jörðin sé við jaðar Ódáðahrauns í 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Sagan er sögð í þættinum Um land allt á Stöð 2. 22. nóvember 2020 09:51
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning