Dagskráin í dag: Fjöldinn allur af fótboltaleikjum, NFL-deildin og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 06:01 Þessir tveir mætast í dag. Tom Brady (t.v.) er þó kominn í lið Tampa Bay. Matthew J. Lee/Getty Images Nóg um að verja að venju á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum einn leik úr ensku B-deildinni, þrjá úr spænsku úrvalsdeildinni, einn úr ítölsku úrvalsdeildinni og að lokum þrjá úr NFL-deildinni. Þá er beint útsending frá golfi einnig á dagskrá. Við hefjum daginn snemma á Stöð 2 Sport 2 en leikur Nottingham Forest og Swansea City í ensku B-deildinni fer af stað klukkan 11.55. Að honum loknum færum við okkur til Mílanó-borgar þar sem Fiorentina mætir AC Milan. Klukkan 17.55 er komið að leik New England Patriots og Arizona Cardinals í NFL-deildinni og að honum loknum er það Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs sem mætast. Þar má segja að gamli skólinn mæti þeim nýja en Tom Brady er leikstjórnandi hjá Tampa Bay á meðan hinn magnaði Patrick Mahomes II stýrir umferðinni hjá Chiefs. Stöð 2 Sport 4 Lionel Messi og félagar í Barcelona fá Osasuna í heimsókn klukkan 12.50. Börsungar þurfa sigur en gengið heima fyrir hefur verið hörmulegt til þessa. Síðan er leikur Getafe og Athletic Bilbao á dagskrá. Að honum loknum er svo Celta Vigo og Granada á dagskrá. Klukkan 19.35 er komið að stórleik Napoli og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni en það lið sem tapar stimplar sig úr toppbaráttunni þar í landi. Golfstöðin Klukkan 12.00 hefst bein útsending frá Andalucia Costa del Sol Open sem er hluti af LET-mótaröðinni. Fótbolti Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Golf NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Þá er beint útsending frá golfi einnig á dagskrá. Við hefjum daginn snemma á Stöð 2 Sport 2 en leikur Nottingham Forest og Swansea City í ensku B-deildinni fer af stað klukkan 11.55. Að honum loknum færum við okkur til Mílanó-borgar þar sem Fiorentina mætir AC Milan. Klukkan 17.55 er komið að leik New England Patriots og Arizona Cardinals í NFL-deildinni og að honum loknum er það Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs sem mætast. Þar má segja að gamli skólinn mæti þeim nýja en Tom Brady er leikstjórnandi hjá Tampa Bay á meðan hinn magnaði Patrick Mahomes II stýrir umferðinni hjá Chiefs. Stöð 2 Sport 4 Lionel Messi og félagar í Barcelona fá Osasuna í heimsókn klukkan 12.50. Börsungar þurfa sigur en gengið heima fyrir hefur verið hörmulegt til þessa. Síðan er leikur Getafe og Athletic Bilbao á dagskrá. Að honum loknum er svo Celta Vigo og Granada á dagskrá. Klukkan 19.35 er komið að stórleik Napoli og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni en það lið sem tapar stimplar sig úr toppbaráttunni þar í landi. Golfstöðin Klukkan 12.00 hefst bein útsending frá Andalucia Costa del Sol Open sem er hluti af LET-mótaröðinni.
Fótbolti Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Golf NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira