MasterChef Junior stjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2020 08:05 Ben Watkins var þátttakandi í MasterChef Junior árið 2018. MasterChef Ben Watkins, einn af þátttakendum MasterChef Junior þáttanna, er látinn, fjórtán ára að aldri. BBC segir frá því að Watkins hafi látist á mánudaginn af völdum sjaldgæfrar tegundar krabbameins. Hann greindist með meinið fyrir um einu og hálfu ári. Watkins var þátttakandi í MasterChef Junior árið 2018 og minnist kokkurinn Gordon Ramsay, einn dómaranna í þáttanna, Watkins sem „einstaklega hæfileikaríkum heimakokki og enn sterkari ungum manni“. Hann varð einn vinsælasti keppandinn í þáttaröðinni 2018 og endaði í hópi átján efstu þátttakendanna. We lost a Master of the @MasterChefJrFOX kitchen today. Ben you were an incredibly talented home cook and even stronger young man. Your young life had so many tough turns but you always persevered. Sending all the love to Ben Watkins family with this terrible loss Gx pic.twitter.com/RX81hP7lbw— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 17, 2020 Ben Watkins missti báða foreldra sína árið 2017 eftir að faðir hans myrti móður Watkins og svipti sig svo lífi. Eftir það var hann í umsjá ömmu sinnar og frænda. Watkins ólst upp í úthverfi Chicago og kynntist matreiðslu á veitingastað föður síns. Seldi hann þar meðal annars eigin smákökur, kanelsnúða og bananabrauð. View this post on Instagram A post shared by Masterchef Junior (@masterchefjunior) Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Ben Watkins, einn af þátttakendum MasterChef Junior þáttanna, er látinn, fjórtán ára að aldri. BBC segir frá því að Watkins hafi látist á mánudaginn af völdum sjaldgæfrar tegundar krabbameins. Hann greindist með meinið fyrir um einu og hálfu ári. Watkins var þátttakandi í MasterChef Junior árið 2018 og minnist kokkurinn Gordon Ramsay, einn dómaranna í þáttanna, Watkins sem „einstaklega hæfileikaríkum heimakokki og enn sterkari ungum manni“. Hann varð einn vinsælasti keppandinn í þáttaröðinni 2018 og endaði í hópi átján efstu þátttakendanna. We lost a Master of the @MasterChefJrFOX kitchen today. Ben you were an incredibly talented home cook and even stronger young man. Your young life had so many tough turns but you always persevered. Sending all the love to Ben Watkins family with this terrible loss Gx pic.twitter.com/RX81hP7lbw— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 17, 2020 Ben Watkins missti báða foreldra sína árið 2017 eftir að faðir hans myrti móður Watkins og svipti sig svo lífi. Eftir það var hann í umsjá ömmu sinnar og frænda. Watkins ólst upp í úthverfi Chicago og kynntist matreiðslu á veitingastað föður síns. Seldi hann þar meðal annars eigin smákökur, kanelsnúða og bananabrauð. View this post on Instagram A post shared by Masterchef Junior (@masterchefjunior)
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira