Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2020 06:00 Romelu Lukaku skoraði tvívegis fyrir Belgíu gegn Íslandi. Hvað gerir hann gegn AC Milan í dag? EPA-EFE/LARS BARON / POOL Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik skömmu eftir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en klukkan 12.50 hefst útsending fyrir stórleik Atalanta og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Napoli mætti auðvitað ekki til leiks gegn Juventus fyrir landsleikjahlé þar sem heilbrigðisyfirvöld þar á bæ bönnuðu það. Nú eru þeir á heimavelli og því má reikna með hörkuleik. Klukkan 15.50 er svo leikurinn með stóru L. Inter Milan fær þá AC Milan í heimsókn. Síðarnefnda liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki á meðan lærisveinar Antonio Conte í Inter hafa gert eitt jafnteflið og unnið tvo í fyrstu þremur leikjum sínum. Það er ljóst að það verður barist til síðasta blóðdropa í Mílanó-borg í dag. Svo fullkomnum við ítölsku þrennuna með leik Crotone og Juventus í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 3 Leikur Djurgården og Linköping í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu klukkan 13.00. Landsliðskonurnar Guðbjörg Gunnarsdóttir og Guðrúna Arnardóttir leika báðar með Djurgården. Liðið hefur ekki farið nægilega vel af stað og þarf nauðsynlega á sigri að halda í dag. Klukkan 16.00 er eikur Sampdoria og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í beinni útsendingu. og að lokum er leikur Iberostar Tenerife og Club Joventut Badalona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 4 Það er blásið til spænskrar veislu á Stöð 2 Sport 4 í dag. Við hefjum leik klukkan 10.50 með leik Granda og Sevilla. Klukkan 13.50 er komið að Celta Vigo og Atletico Madrid. Cadíz heimsækir Real Madrid klukkan 16.20 og Getafe fær Barcelona í heimsókn í lokaleik dagsins klukkan 18.50. Allt að sjálfsögðu í beinni útsendingu. Golfstöðin Frá 12.00 til 16.35 er bein útsending frá Opna skoska meistaramótinu í golfi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Fótbolti Golf Körfubolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik skömmu eftir hádegi á Stöð 2 Sport 2 en klukkan 12.50 hefst útsending fyrir stórleik Atalanta og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni. Napoli mætti auðvitað ekki til leiks gegn Juventus fyrir landsleikjahlé þar sem heilbrigðisyfirvöld þar á bæ bönnuðu það. Nú eru þeir á heimavelli og því má reikna með hörkuleik. Klukkan 15.50 er svo leikurinn með stóru L. Inter Milan fær þá AC Milan í heimsókn. Síðarnefnda liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki á meðan lærisveinar Antonio Conte í Inter hafa gert eitt jafnteflið og unnið tvo í fyrstu þremur leikjum sínum. Það er ljóst að það verður barist til síðasta blóðdropa í Mílanó-borg í dag. Svo fullkomnum við ítölsku þrennuna með leik Crotone og Juventus í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 3 Leikur Djurgården og Linköping í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu klukkan 13.00. Landsliðskonurnar Guðbjörg Gunnarsdóttir og Guðrúna Arnardóttir leika báðar með Djurgården. Liðið hefur ekki farið nægilega vel af stað og þarf nauðsynlega á sigri að halda í dag. Klukkan 16.00 er eikur Sampdoria og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í beinni útsendingu. og að lokum er leikur Iberostar Tenerife og Club Joventut Badalona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í beinni útsendingu klukkan 18.45. Stöð 2 Sport 4 Það er blásið til spænskrar veislu á Stöð 2 Sport 4 í dag. Við hefjum leik klukkan 10.50 með leik Granda og Sevilla. Klukkan 13.50 er komið að Celta Vigo og Atletico Madrid. Cadíz heimsækir Real Madrid klukkan 16.20 og Getafe fær Barcelona í heimsókn í lokaleik dagsins klukkan 18.50. Allt að sjálfsögðu í beinni útsendingu. Golfstöðin Frá 12.00 til 16.35 er bein útsending frá Opna skoska meistaramótinu í golfi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.
Fótbolti Golf Körfubolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sjá meira