Dagskráin í dag: Fótbolti frá fjórum löndum á dagskrá ásamt Pepsi Max Mörkunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2020 06:01 Jody Morris og Frank Lampard vilja eflaust ekki sjá aðra frammistöðu eins og lið þeirra bauð upp á í fyrri hálfleik gegn West Bromwich Albion um helgina. Nick Potts/Getty Images Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Við sýnum stórleik Keflavíkur og ÍBV í Lengjudeild karla klukkan 15:35. Gestirnir frá Vestmannaeyjum þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í Pepsi Max deild karla á næsta ári. Keflvíkingar eru sem stendur á leiðinni upp og ætla sér eflaust ekki henda líflínu til ÍBV í þeirri hörðu baráttu. Klukkan 17:30 er Seinni Bylgjan – kvenna – á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Þá eru Pepsi Max Mörkin á dagskrá eftir það þar sem Helena Ólafsdóttir fær til sín góða gesti og fer yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Nágrannaslagur Tottenham Hotspur og Chelsea í enska deildarbikarnum á dagskrá klukkan 18:40. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig liðin stilla upp en mikið álag er á báðum liðum strax í upphafi leiktíðar á Englandi. Stöð 2 Sport 3 Spænski boltinn er í fyrirrúmi á Sport 3 í dag. Klukkan 16:50 hefst útsending á leik Real Sociedad og Valencia. Klukkan 19:20 er svo leikur Getafe og Real Betis á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Ferencvaros og Molde í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í beinni. Útsendingin hefst 18:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Dagskrá Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Allt sem er framundan í beinni má finna hér. Fótbolti Enski boltinn Íslenski boltinn Lengjudeildin Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Við sýnum stórleik Keflavíkur og ÍBV í Lengjudeild karla klukkan 15:35. Gestirnir frá Vestmannaeyjum þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í Pepsi Max deild karla á næsta ári. Keflvíkingar eru sem stendur á leiðinni upp og ætla sér eflaust ekki henda líflínu til ÍBV í þeirri hörðu baráttu. Klukkan 17:30 er Seinni Bylgjan – kvenna – á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Þá eru Pepsi Max Mörkin á dagskrá eftir það þar sem Helena Ólafsdóttir fær til sín góða gesti og fer yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Nágrannaslagur Tottenham Hotspur og Chelsea í enska deildarbikarnum á dagskrá klukkan 18:40. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig liðin stilla upp en mikið álag er á báðum liðum strax í upphafi leiktíðar á Englandi. Stöð 2 Sport 3 Spænski boltinn er í fyrirrúmi á Sport 3 í dag. Klukkan 16:50 hefst útsending á leik Real Sociedad og Valencia. Klukkan 19:20 er svo leikur Getafe og Real Betis á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Ferencvaros og Molde í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í beinni. Útsendingin hefst 18:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Dagskrá Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Allt sem er framundan í beinni má finna hér.
Fótbolti Enski boltinn Íslenski boltinn Lengjudeildin Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Sjá meira