Segir berin enn bera sig vel Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 12. september 2020 14:55 Sveinn Rúnar Hauksson segir enn tækifæri til bláberjatínslu. Vísir Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið einkum á Vestfjörðum. Enn þá er hægt að fara í berjamó í þeim landshlutum þar sem ekki hefur fryst. Fram kom í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni í morgun að ekki hafi frosið á mörgum berjasvæðum og því sé enn hægt að týna ber. Sveinn Rúnar Hauksson berjaáhugamaður ætlar í berjamó um helgina í Norðurárdal enda hafi berjasprettan verið með ágætum á Vestanverðu landinu. „Sérstaklega held ég á Vestfjörðum þar hefur verið dásamleg berjaspretta alveg frá Djúpi og ekki síður um sunnanverða firðina,“ segir Sveinn Rúnar. Hann segist taka sér 2-3 vikna berjatínslufrí á hverju hausti og það sé erfitt að hætta. Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið. Mynd/Sigþrúður Gunnarsdóttir „Ég fór síðast í berjamó í vikunni í Grafninginn og náði þar í aðalbláber til þess að afsanna enn einu sinni þá kenningu að aðalbláber spretti bara í Svarfaðardal eða á Vestfjörðum,“ segir Sveinn. „Ég held að það sé enn hægt að fara í berjamó þó að liðið sé. Ég verð að viðurkenna að þó liðið sé þá á ég erfitt með að hætta.“ Sveinn segir erfitt að segja til um af hverju stundum eru góð berjaár og stundum ekki en vitnar í rannsókn Bjarna Guðmundssonar á Kirkjubóli. „Það væri sennilega meðalhitinn í maí sem réði mestu en það er líka svo margt fleira sem spilar inn í.“ Ferðu einhvern tíma með vísuna könguló könguló vísaðu mér á berjamó? „Já hún syngur stöðugt í eyrum mér,“ segir Sveinn Rúnar. Ber Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira
Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið einkum á Vestfjörðum. Enn þá er hægt að fara í berjamó í þeim landshlutum þar sem ekki hefur fryst. Fram kom í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni í morgun að ekki hafi frosið á mörgum berjasvæðum og því sé enn hægt að týna ber. Sveinn Rúnar Hauksson berjaáhugamaður ætlar í berjamó um helgina í Norðurárdal enda hafi berjasprettan verið með ágætum á Vestanverðu landinu. „Sérstaklega held ég á Vestfjörðum þar hefur verið dásamleg berjaspretta alveg frá Djúpi og ekki síður um sunnanverða firðina,“ segir Sveinn Rúnar. Hann segist taka sér 2-3 vikna berjatínslufrí á hverju hausti og það sé erfitt að hætta. Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið. Mynd/Sigþrúður Gunnarsdóttir „Ég fór síðast í berjamó í vikunni í Grafninginn og náði þar í aðalbláber til þess að afsanna enn einu sinni þá kenningu að aðalbláber spretti bara í Svarfaðardal eða á Vestfjörðum,“ segir Sveinn. „Ég held að það sé enn hægt að fara í berjamó þó að liðið sé. Ég verð að viðurkenna að þó liðið sé þá á ég erfitt með að hætta.“ Sveinn segir erfitt að segja til um af hverju stundum eru góð berjaár og stundum ekki en vitnar í rannsókn Bjarna Guðmundssonar á Kirkjubóli. „Það væri sennilega meðalhitinn í maí sem réði mestu en það er líka svo margt fleira sem spilar inn í.“ Ferðu einhvern tíma með vísuna könguló könguló vísaðu mér á berjamó? „Já hún syngur stöðugt í eyrum mér,“ segir Sveinn Rúnar.
Ber Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira