Kalifornía óskar eftir aðstoð Ástralíu við að berjast við gróðurelda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2020 10:52 Gróðureldarnir í Kaliforníu hafa leitt til dauða sex einstaklinga. Getty/Dai Sugano/ Kaliforníuríki hefur óskað eftir aðstoð Ástralíu og Kanada við að glíma við gróðureldana sem hafa brunnið þar undanfarið. Sex hafa látist vegna eldanna og hafa 12 þúsund slökkviliðsmenn glímt við eldana. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Nokkur ríki Bandaríkjanna ætla að senda aðstoð til Kaliforníu og hefur Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, óskað eftir aðstoð frá Ástralíu og Kanada. Um 560 eldar geisa nú í ríkinu og eru þeir meðal þeirra stærstu sem sést hafa þar. Eldarnir kviknuðu eftir meira en tólf þúsund eldingar laust niður á meðan hitabylgja reið yfir ríkið í vikunni. Hitamet var slegið í Dauðdalnum en þar mældist hæsti hiti sem mælst hefur á jörðinni. Á föstudag lýstu viðbragðsaðilar því að eldarnir hefðu margir hverjir tvöfaldast að stærð frá því daginn áður og hafi nú neytt um 175 þúsund íbúa til að flýja heimili sín. Tveir eldanna eru nú í sjöunda og tíunda sæti yfir stærstu elda sem geisað hafa í sögu ríkinu að sögn Newsom og hefur hann biðlað til Donald Trump Bandaríkjaforseta að lýsa yfir neyðarástandi í ríkinu. Fjöldi bygginga hefur brunnið til kaldra kola og þúsundir til viðbótar eru á hættusvæðum. Um 43 hafa slasast vegna eldanna, þar á meðal slökkviliðsmenn. Bandaríkin Kanada Ástralía Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. 21. ágúst 2020 07:45 Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06 Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sjá meira
Kaliforníuríki hefur óskað eftir aðstoð Ástralíu og Kanada við að glíma við gróðureldana sem hafa brunnið þar undanfarið. Sex hafa látist vegna eldanna og hafa 12 þúsund slökkviliðsmenn glímt við eldana. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Nokkur ríki Bandaríkjanna ætla að senda aðstoð til Kaliforníu og hefur Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, óskað eftir aðstoð frá Ástralíu og Kanada. Um 560 eldar geisa nú í ríkinu og eru þeir meðal þeirra stærstu sem sést hafa þar. Eldarnir kviknuðu eftir meira en tólf þúsund eldingar laust niður á meðan hitabylgja reið yfir ríkið í vikunni. Hitamet var slegið í Dauðdalnum en þar mældist hæsti hiti sem mælst hefur á jörðinni. Á föstudag lýstu viðbragðsaðilar því að eldarnir hefðu margir hverjir tvöfaldast að stærð frá því daginn áður og hafi nú neytt um 175 þúsund íbúa til að flýja heimili sín. Tveir eldanna eru nú í sjöunda og tíunda sæti yfir stærstu elda sem geisað hafa í sögu ríkinu að sögn Newsom og hefur hann biðlað til Donald Trump Bandaríkjaforseta að lýsa yfir neyðarástandi í ríkinu. Fjöldi bygginga hefur brunnið til kaldra kola og þúsundir til viðbótar eru á hættusvæðum. Um 43 hafa slasast vegna eldanna, þar á meðal slökkviliðsmenn.
Bandaríkin Kanada Ástralía Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. 21. ágúst 2020 07:45 Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06 Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sjá meira
Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. 21. ágúst 2020 07:45
Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06
Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04