Vildi býtta á Grænlandi og Púertó Ríkó Samúel Karl Ólason skrifar 20. ágúst 2020 11:50 Donald Trump í Púertó Ríkó árið 2017. EPA/Thais Llorca Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagðist tilbúinn til að gefa Dönum yfirvöld á Púertó Ríkó í stað þess að Bandaríkin fengju völd yfir Grænlandi. Þetta segir fyrrverandi yfirmaður hjá Heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna. Miles Taylor var nýverið í viðtali hjá MSNBC þar sem hann var meðal annars spurður út í samskipti sín og Trump. Taylor sagði klikkuðustu samskipti sín við forsetann hafa átt sér stað í ágúst 2018. Þau hafi snúið að Púertó Ríkó og Grænlandi. Þetta var eftir að fellibyljirnir María og Irma léku Púertó Ríkó grátt árið 2017 og olli þar gífurlegum skemmdum og manntjóni. Skömmu áður hafði Trump stungið upp á því að kaupa Grænland en sú uppástunga mætti miklu háði í Grænlandi og í Danmörku þegar hún var opinberuð sumarið 2019. Taylor fór til Púertó Ríkó í ágúst 2018 til að fylgja eftir viðbrögðum vegna skemmdanna þar og í aðdraganda ferðarinnar lagði Trump til að selja Púertó Ríkó eða skipta því eyjunni og Grænlandi, því Púertó Ríkó sé „skítug og fólkið fátækt“. „Þetta eru Bandaríkjamenn,“ sagði Taylor. „Við tölum ekki svona um samlanda okkar og sú staðreynd að forseti Bandaríkjanna hafi viljað taka bandarískt landsvæði og skipta því fyrir annað ríki er ótrúlegt.“ Hann ítrekaði að þetta hafi ekki verið brandari. Former Trump Official Miles Taylor revealed that Trump said he wanted to trade Puerto Rico for Greenland even though they are Americans because they were "dirty and poor." He also confirmed it was obviously not a joke. pic.twitter.com/ySlvDAIK4R— Amee Vanderpool (@girlsreallyrule) August 19, 2020 Bandaríkin Donald Trump Grænland Danmörk Tengdar fréttir Bandaríkin auka umsvif sín á Grænlandi Bandarísk stjórnvöld hafa opnað ræðismannsskrifstofu sína í Nuuk á Grænlandi á nýjan leik. Hún var áður starfrækt á árunum 1940 til 1953. 11. júní 2020 08:01 Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. 24. apríl 2020 13:21 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagðist tilbúinn til að gefa Dönum yfirvöld á Púertó Ríkó í stað þess að Bandaríkin fengju völd yfir Grænlandi. Þetta segir fyrrverandi yfirmaður hjá Heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna. Miles Taylor var nýverið í viðtali hjá MSNBC þar sem hann var meðal annars spurður út í samskipti sín og Trump. Taylor sagði klikkuðustu samskipti sín við forsetann hafa átt sér stað í ágúst 2018. Þau hafi snúið að Púertó Ríkó og Grænlandi. Þetta var eftir að fellibyljirnir María og Irma léku Púertó Ríkó grátt árið 2017 og olli þar gífurlegum skemmdum og manntjóni. Skömmu áður hafði Trump stungið upp á því að kaupa Grænland en sú uppástunga mætti miklu háði í Grænlandi og í Danmörku þegar hún var opinberuð sumarið 2019. Taylor fór til Púertó Ríkó í ágúst 2018 til að fylgja eftir viðbrögðum vegna skemmdanna þar og í aðdraganda ferðarinnar lagði Trump til að selja Púertó Ríkó eða skipta því eyjunni og Grænlandi, því Púertó Ríkó sé „skítug og fólkið fátækt“. „Þetta eru Bandaríkjamenn,“ sagði Taylor. „Við tölum ekki svona um samlanda okkar og sú staðreynd að forseti Bandaríkjanna hafi viljað taka bandarískt landsvæði og skipta því fyrir annað ríki er ótrúlegt.“ Hann ítrekaði að þetta hafi ekki verið brandari. Former Trump Official Miles Taylor revealed that Trump said he wanted to trade Puerto Rico for Greenland even though they are Americans because they were "dirty and poor." He also confirmed it was obviously not a joke. pic.twitter.com/ySlvDAIK4R— Amee Vanderpool (@girlsreallyrule) August 19, 2020
Bandaríkin Donald Trump Grænland Danmörk Tengdar fréttir Bandaríkin auka umsvif sín á Grænlandi Bandarísk stjórnvöld hafa opnað ræðismannsskrifstofu sína í Nuuk á Grænlandi á nýjan leik. Hún var áður starfrækt á árunum 1940 til 1953. 11. júní 2020 08:01 Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. 24. apríl 2020 13:21 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Bandaríkin auka umsvif sín á Grænlandi Bandarísk stjórnvöld hafa opnað ræðismannsskrifstofu sína í Nuuk á Grænlandi á nýjan leik. Hún var áður starfrækt á árunum 1940 til 1953. 11. júní 2020 08:01
Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. 24. apríl 2020 13:21