Bandaríkjamenn munu losna úr hinni fljótandi prísund Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. febrúar 2020 22:56 Farþegar og áhöfn Diamond Prince hafa verið í sóttkví í rúma viku í Yokohama í Japan. Vísir/EPA Yfirvöld í Bandaríkunum hyggjast senda eftir þeim Bandaríkjamönnum sem fastir hafa verið í sóttkví um borð í skemmtiferðaskipinu Diamond Prince í Yokohama Japan í rúma viku og vilja komast heim. 219 af um 3.600 manns um borð hafa veikst af Covid19-kórónaveirunni. Þar af eru minnst 24 Bandaríkjamenn en alls eru 428 Bandaríkjamenn um borð í skipinu. Sem fyrr segir 219 tilfelli af veirunni greinst um borð. Þeir sem greinst hafa með veiruna haf verið fluttir frá borði. Aðrir farþegar hafa þurft að halda kyrru fyrir í káetum sínum í sóttkví á meðan áhöfnin hefur þurft að sinna farþegunum, án þess að fá mikla vernd gegn veirunni, líkt og áður hefur verið fjallað um. Bandaríska sendiráðið í Japan sendi öllum bandarískum farþegum um borð skeyti í dag þar sem öllum þeim sem vilja er boðið að fá far til Bandaríkjanna. Sérstök flugvél mun hafa verið fengin til verksins og mun hún fljúga til Bandaríkjanna á morgun með þá sem kjósa að yfirgefa skipið. Þeir sem fara með munu þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomuna til að ganga úr skugga um að þeir séu ekki sýktir af veirunni. Þeir Bandaríkjamenn sem voru um borð í skipinu og hafa þegar sýkst munu ekki fá að vera með til Bandaríkjanna í flugvélinni, heldur munu þeir áfram fá meðferð við veirunni í Japan. Stefnt er að því að aðrir farþegar muni fá að yfirgefa skipið hægt og bítandi frá og með 21. febrúar. Þegar allir farþegar eru komnir frá borði mun áhöfnin skipsins áfram vera í sóttkví um borð í skipinu. Bandaríkin Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við erum öll mjög stressuð og hrædd“ Áhafnarmeðlimur um borð í Diamond Prince skemmtiferðaskipinu sem liggur við höfn í Yokohama Japan í sóttkví vegna Covid19-veirunnar segir að áhafnarmeðlimir séu bæði hræddir og stressaðir vegna ástandsins um borð. Þeir fái ekki sömu meðferð og farþegarnir. 12. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Yfirvöld í Bandaríkunum hyggjast senda eftir þeim Bandaríkjamönnum sem fastir hafa verið í sóttkví um borð í skemmtiferðaskipinu Diamond Prince í Yokohama Japan í rúma viku og vilja komast heim. 219 af um 3.600 manns um borð hafa veikst af Covid19-kórónaveirunni. Þar af eru minnst 24 Bandaríkjamenn en alls eru 428 Bandaríkjamenn um borð í skipinu. Sem fyrr segir 219 tilfelli af veirunni greinst um borð. Þeir sem greinst hafa með veiruna haf verið fluttir frá borði. Aðrir farþegar hafa þurft að halda kyrru fyrir í káetum sínum í sóttkví á meðan áhöfnin hefur þurft að sinna farþegunum, án þess að fá mikla vernd gegn veirunni, líkt og áður hefur verið fjallað um. Bandaríska sendiráðið í Japan sendi öllum bandarískum farþegum um borð skeyti í dag þar sem öllum þeim sem vilja er boðið að fá far til Bandaríkjanna. Sérstök flugvél mun hafa verið fengin til verksins og mun hún fljúga til Bandaríkjanna á morgun með þá sem kjósa að yfirgefa skipið. Þeir sem fara með munu þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomuna til að ganga úr skugga um að þeir séu ekki sýktir af veirunni. Þeir Bandaríkjamenn sem voru um borð í skipinu og hafa þegar sýkst munu ekki fá að vera með til Bandaríkjanna í flugvélinni, heldur munu þeir áfram fá meðferð við veirunni í Japan. Stefnt er að því að aðrir farþegar muni fá að yfirgefa skipið hægt og bítandi frá og með 21. febrúar. Þegar allir farþegar eru komnir frá borði mun áhöfnin skipsins áfram vera í sóttkví um borð í skipinu.
Bandaríkin Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við erum öll mjög stressuð og hrædd“ Áhafnarmeðlimur um borð í Diamond Prince skemmtiferðaskipinu sem liggur við höfn í Yokohama Japan í sóttkví vegna Covid19-veirunnar segir að áhafnarmeðlimir séu bæði hræddir og stressaðir vegna ástandsins um borð. Þeir fái ekki sömu meðferð og farþegarnir. 12. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
„Við erum öll mjög stressuð og hrædd“ Áhafnarmeðlimur um borð í Diamond Prince skemmtiferðaskipinu sem liggur við höfn í Yokohama Japan í sóttkví vegna Covid19-veirunnar segir að áhafnarmeðlimir séu bæði hræddir og stressaðir vegna ástandsins um borð. Þeir fái ekki sömu meðferð og farþegarnir. 12. febrúar 2020 23:30